Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Fossar töpuðu hálfum milljarði árið sem VÍS keypti bankann

Fjár­fest­ing­ar­bank­inn Foss­ar tap­aði yf­ir hálf­um millj­arði króna 2023. Síðla árs keypti trygg­inga­fé­lag í sem líf­eyr­is­sjóð­ir eiga stór­an hlut í bank­ann og greiddi fyr­ir met­fé sem að stóru leyti byggði á við­skipta­vild.

Fossar töpuðu hálfum milljarði árið sem VÍS keypti bankann
Fossar töpuðu miklu Fjárfestingarbankinn Fossar tapaði miklum peningum í fyrra en var svo keyptur á 4,7 milljarða síðla árs í umdeildum viðskiptum. Haraldur Þórðarson var forstjóri Fossa og er nú yfir sameinuðu félagi VÍS og Fossa. Mynd: Skagi

VÍS borgaði 2,7 milljarða króna yfirverð fyrir Fossa vegna vörumerkis og viðskiptavildarFjárfestingarbankinn Fossar tapaði 550 milljónum króna í fyrra og jókst rekstrarkostnaður bankans um nokkurn veginn sömu upphæð. Árið áður hafði tap bankans numið tæplega 77 milljónum. Í tapinu í fyrra var aukinn launakostnaður starfsmanna drjúgur en laun og hlunnindi framkvæmdastjórnar og stjórnarmanna jukust til dæmis um tæplega 55 prósent á milli 2022 og 2023 og stóðu í tæplega 230 milljónum. Þetta kemur fram í ársreikningi Fossa fyrir 2023 sem skilað var í maí.

Söluverð Fossa fjórfalt hærra en það ætti að vera miðað við mat félagsins sjálfsÞá drógust hreinar rekstrartekjur Fossa saman um rúmlega 20 milljónir króna á milli 2022 og 2023 og enduðu í 1.125 milljónum …

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár