Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Jón gagnrýnir Bjarkeyju: „Maður er orðlaus gagnvart ósvífni ráðherrans“

Jón Gunn­ars­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, væn­ir Bjarkeyju Gunn­ars­dótt­ur mat­væla­ráð­herra um margs kon­ar brot gegn Hval og starfs­mönn­um fyr­ir­tæk­is­ins með því heim­ila hval­veið­ar í ein­ung­is éitt ár. Flokk­ar Jóns og Bjarkeyj­ar sitja sam­an í rík­is­stjórn og eru um­mæl­in með­al ann­ars áhuga­verð í því sam­hengi.

Jón gagnrýnir Bjarkeyju: „Maður er orðlaus gagnvart ósvífni ráðherrans“
Sakar Bjarkeyju um lögbrot Jón Gunnarsson sakar Bjarkeyju Gunnarsdóttir um lögbrot og brot gegn stjórnarskrá í hvalveiðimálinu. Mynd: Golli

Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, vænir Bjarkeyju Gunnarsdóttir um lögbrot með þeirri ákvörðun að heimila hvalveiðar í einungis í eitt. Þetta sagði Jón í umræðum um störf þingsins á Alþingi í dag. Bjarkey tilkynnti ákvörðun sína um hvalveiðar fyrr í dag. 

„Slík stjórnsýsla er ólíðandi; þetta er ólíðandi misbeiting á valdi sem ráðherra hefur.“
Jón Gunnarsson,
þingmaður Sjálfstæðisflokksins

Orðrétt sagði „Þá er matvælaráðherra komin undan feldi. Búin að tilkynna ákvörðun sína um hvalveiðar fyrir 2024 auðvitað allt allt of seint. Verð að fara að lögum í landinu er haft eftir í henni í fjölmiðlum í dag. Hún hefði mátt gera sér grein fyrir því fyrr að það er nauðsynlegt. Það blasir við að framkvæmdin er engan veginn í samræmi við lög eða stjórnarskrá landsins. 

Jón segir að rökin sem Bjarkey hafi nefnt fyrir „langdreginni ákvörðun sinni standist enga skoðun“. Hann segir að Bjarkey hafi …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Olafur Kristjansson skrifaði
    Ef hann er orðlaus þá ætti hann að halda sér saman.
    1
  • Brynja Óskarsdóttir skrifaði
    Eymingja Jón Gunnarsson!
    3
  • Sigmundur Guðmundsson skrifaði
    Ein helsta ástæða þess að þetta dýraníð hefur viðgengst við
    strendur Ísland er sú að Hvalur hf er einn helsti fjárhagslegi
    stuðningsaðili Sjálfstæðisflokksins
    5
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hvalveiðar

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár