Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Jón gagnrýnir Bjarkeyju: „Maður er orðlaus gagnvart ósvífni ráðherrans“

Jón Gunn­ars­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, væn­ir Bjarkeyju Gunn­ars­dótt­ur mat­væla­ráð­herra um margs kon­ar brot gegn Hval og starfs­mönn­um fyr­ir­tæk­is­ins með því heim­ila hval­veið­ar í ein­ung­is éitt ár. Flokk­ar Jóns og Bjarkeyj­ar sitja sam­an í rík­is­stjórn og eru um­mæl­in með­al ann­ars áhuga­verð í því sam­hengi.

Jón gagnrýnir Bjarkeyju: „Maður er orðlaus gagnvart ósvífni ráðherrans“
Sakar Bjarkeyju um lögbrot Jón Gunnarsson sakar Bjarkeyju Gunnarsdóttir um lögbrot og brot gegn stjórnarskrá í hvalveiðimálinu. Mynd: Golli

Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, vænir Bjarkeyju Gunnarsdóttir um lögbrot með þeirri ákvörðun að heimila hvalveiðar í einungis í eitt. Þetta sagði Jón í umræðum um störf þingsins á Alþingi í dag. Bjarkey tilkynnti ákvörðun sína um hvalveiðar fyrr í dag. 

„Slík stjórnsýsla er ólíðandi; þetta er ólíðandi misbeiting á valdi sem ráðherra hefur.“
Jón Gunnarsson,
þingmaður Sjálfstæðisflokksins

Orðrétt sagði „Þá er matvælaráðherra komin undan feldi. Búin að tilkynna ákvörðun sína um hvalveiðar fyrir 2024 auðvitað allt allt of seint. Verð að fara að lögum í landinu er haft eftir í henni í fjölmiðlum í dag. Hún hefði mátt gera sér grein fyrir því fyrr að það er nauðsynlegt. Það blasir við að framkvæmdin er engan veginn í samræmi við lög eða stjórnarskrá landsins. 

Jón segir að rökin sem Bjarkey hafi nefnt fyrir „langdreginni ákvörðun sinni standist enga skoðun“. Hann segir að Bjarkey hafi …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Olafur Kristjansson skrifaði
    Ef hann er orðlaus þá ætti hann að halda sér saman.
    1
  • Brynja Óskarsdóttir skrifaði
    Eymingja Jón Gunnarsson!
    3
  • Sigmundur Guðmundsson skrifaði
    Ein helsta ástæða þess að þetta dýraníð hefur viðgengst við
    strendur Ísland er sú að Hvalur hf er einn helsti fjárhagslegi
    stuðningsaðili Sjálfstæðisflokksins
    5
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hvalveiðar

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár