Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Bjarkey heimilar hvalveiðar

Bjarkey Ol­sen Gunn­ars­dótt­ir mat­væla­ráð­herra hef­ur til­kynnt að hún muni heim­ila veið­ar á lang­reyð­um fyr­ir veiði­tíma­bil­ið 2024.

Bjarkey heimilar hvalveiðar

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur ákveðið að veita Hval hf. veiðileyfi til veiða á langreyðum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá matvælaráðuneytinu sem send var út rétt í þessu. 

Í tilkynningunni segir að leyfið gildi fyrir veiðitímabilið 2024 og verður leyfilegt veiðimagn 99 dýr við svæðið Grænland/Vestur-Ísland. Þá verður leyfi til að veiða 29 dýr við Austur-Ísland/Færeyjar. Það gera samtals 128 dýr.

Veiðimagnið er innan marka ráðgjafar Hafrannsóknunarstofnunar frá árinu 2017 og tekur mið af „varfærnum vistkerfisstuðlum Alþjóðahvalveiðiráðsins.“

Í tilkynningunni segir að ákvörðunin byggi á varúðarnálgun og endurspegli auknar áherslur stjórnvalda á sjálfbæra nýtingu auðlinda.

Í samtali við Vísi að loknum ríkisstjórnarfundi sagði Bjarkey að ákvörðunin samrýmdist ekki hennar eigin skoðunum. Hún gæti hins vegar ekki horfið frá því að fara að lögum. Enginn ráðherra hefði reynt að hafa áhrif á ákvarðanatöku hennar í málinu.

Bjarkeysvarar spurningum blaðamanna að loknum ríkisstjórnarfundi í Skuggasundi í dag.

Fréttin hefur …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vegir sem valda banaslysum
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Veg­ir sem valda bana­slys­um

Í Ör­æf­un­um hef­ur auk­in um­ferð haft al­var­leg­ar af­leið­ing­ar í för með sér en inn­við­ir eru ekki í sam­ræmi við mann­fjölda á svæð­inu og bíl­slys eru al­geng. Stefnt er að því að fá sjúkra­bíl á svæð­ið í vet­ur í fyrsta skipti. Ír­is Ragn­ars­dótt­ir Peder­sen og Árni Stefán Haldor­sen í björg­un­ar­sveit­inni Kára segja veg­ina vera vanda­mál­ið. Þau hafa ekki tölu á bana­slys­um sem þau hafa kom­ið að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár