Bjarkey heimilar hvalveiðar

Bjarkey Ol­sen Gunn­ars­dótt­ir mat­væla­ráð­herra hef­ur til­kynnt að hún muni heim­ila veið­ar á lang­reyð­um fyr­ir veiði­tíma­bil­ið 2024.

Bjarkey heimilar hvalveiðar

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur ákveðið að veita Hval hf. veiðileyfi til veiða á langreyðum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá matvælaráðuneytinu sem send var út rétt í þessu. 

Í tilkynningunni segir að leyfið gildi fyrir veiðitímabilið 2024 og verður leyfilegt veiðimagn 99 dýr við svæðið Grænland/Vestur-Ísland. Þá verður leyfi til að veiða 29 dýr við Austur-Ísland/Færeyjar. Það gera samtals 128 dýr.

Veiðimagnið er innan marka ráðgjafar Hafrannsóknunarstofnunar frá árinu 2017 og tekur mið af „varfærnum vistkerfisstuðlum Alþjóðahvalveiðiráðsins.“

Í tilkynningunni segir að ákvörðunin byggi á varúðarnálgun og endurspegli auknar áherslur stjórnvalda á sjálfbæra nýtingu auðlinda.

Í samtali við Vísi að loknum ríkisstjórnarfundi sagði Bjarkey að ákvörðunin samrýmdist ekki hennar eigin skoðunum. Hún gæti hins vegar ekki horfið frá því að fara að lögum. Enginn ráðherra hefði reynt að hafa áhrif á ákvarðanatöku hennar í málinu.

Bjarkeysvarar spurningum blaðamanna að loknum ríkisstjórnarfundi í Skuggasundi í dag.

Fréttin hefur …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Segir umræðu um að senda flóttafólk heim veruleikafirrta og hættulega
6
Stjórnmál

Seg­ir um­ræðu um að senda flótta­fólk heim veru­leikafirrta og hættu­lega

Jasmina Vajzovic, sem flúði sem ung­ling­ur til Ís­lands und­an stríði, seg­ist hafa djúp­ar áhyggj­ur af um­ræðu stjórn­valda og stjórn­mála­manna um að senda flótta­fólk aft­ur til Palestínu og Sýr­lands. Jens Garð­ar Helga­son, vara­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, fagn­aði því að dóms­mála­ráð­herra vilji senda Sýr­lend­inga aft­ur til baka og spurði á þingi: „Hvað með Palestínu?“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.
Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
6
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár