Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Trump snuðar fyrrverandi sendiherra sinn á Íslandi

Don­ald Trump lýsti ekki yf­ir stuðn­ingi við Jef­frey Gun­ter, sendi­herra á Ís­landi ár­in 2019-2021, fyr­ir for­kosn­ing­ar Re­búbli­kana­flokks­ins sem fram fara í dag. Gun­ter varð þekkt­ur á Ís­landi fyr­ir það að vilja ganga með byssu og það að fara fram á aukna líf­vörslu.

Trump snuðar fyrrverandi sendiherra sinn á Íslandi
Fyrrum sendiherra svekktur Donald Trump lýsti yfir stuðningi við mótframbjóðanda Jefferey Ross Gunter, fyrrum sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi. Gunter hefur um langt skeið verið dyggur stuðningsmaður Trumps.

Donald J. Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti og forsetaframbjóðandi, hefur lýst yfir stuðningi við Sam Brown sem sækist eftir sæti í öldungadeild Bandaríkjaþings fyrir hönd Nevada-fylkis. Forval Repúblikanaflokksins fer fram í dag, en margir úr röðum flokksins sækjast eftir því að hljóta útnefningu í kosningunum sem fara fram í nóvember á þessu ári. 

Í frétt New York Times er greint frá því að stuðningur Trumps við framboð Brown muni koma til með að ráða úrslitum forvalsins í þessari viku. Nokkur óvissa var um hvaða frambjóðanda Trump myndi styðja og mótframbjóðendur Brown höfðu gert sér vonir um að hljóta stuðning Trumps

Meðal þeirra var Jeffrey Ross Gunter, húðsjúkdómalæknir og fyrrverandi sendiherra á Íslandi. Í aðdraganda kosninganna lagði Gunter áherslu á að mála mótframbjóðanda sinn upp sem andófsmann Trumps og stuðningsmanna hans í Repúblikanaflokknum sem gjarnan eru kenndir við skammstöfunina MAGA (e. Make America Great Again).

Í grein New …

Kjósa
28
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár