Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Brugðust ekki við ábendingum um „ógeðslegar“ aðstæður

Árni Dav­íðs­son, deild­ar­stjóri holl­ustu­eft­ir­lits hjá sam­eig­in­legu Heil­brigðis­eft­ir­liti Garða­bæj­ar, Hafn­ar­fjarð­ar, Kópa­vogs, Mos­fells­bæj­ar og Seltjarn­ar­ness, seg­ir kall­að verði eft­ir breyt­ingu á lög­um til að bæta áfanga­heim­il­um á lista yf­ir eft­ir­lits-og starfs­leyf­is­skylda starf­semi. Auk þess mun eft­ir­lit­ið kalla eft­ir skýr­ari leið­bein­ing­um frá Um­hverf­is­stofn­un er varð­ar að­komu eft­ir­lits­ins að íbúð­ar­hús­næði.

Brugðust ekki við ábendingum um „ógeðslegar“ aðstæður
Rakaskemmdir í lofti Í einu herbergi á Kópavogsbraut 69 er rusl út um allt og rakaskemmdir í lofti. Í öðru herbergi er músagangur. Mynd: Golli

Íbúar eru þeir einu sem geta kallað eftir skoðun frá Heilbrigðiseftirliti á húsnæði sem þeir búa í. Það þýðir að leigjendur áfangaheimila eru þeir einu sem geta kallað eftir slíkri skoðun, jafnvel þótt þekkt sé að þeir séu „tregir til“ þess að kalla eftir eftirliti „vegna ótta við að missa herbergið og enda á götunni,“ eins og einn fulltrúi Heilbrigðiseftirlitsins orðaði það í málaskrá eftirlitsins sem Heimildin hefur undir höndum. 

Heimildin kallaði eftir þessum upplýsingum frá sameiginlegu Heilbrigðiseftirliti Kópavogs, Garðabæjar, Hafnafjarðar, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness (HEF) vegna stöðu mála á áfangaheimilinu Betra Líf sem Arnar Gunnar Hjálmtýsson rekur og fjallað hefur verið um í Heimildinni.  

Aðstandendur fólks sem býr á áfangaheimilum geta því ekki óskað eftir skoðun eftirlitsins né heldur nágrannar eða almennir borgarar, með áhyggjur af því að heilsu íbúa á áfangaheimilum sé ógnað. 

Á áfangaheimili Betra …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Brostnar vonir á Betra lífi

„Þær ljósmyndir sem birtust með greininni sýndu því miður ekki slíkar aðstæður“
FréttirBrostnar vonir á Betra lífi

„Þær ljós­mynd­ir sem birt­ust með grein­inni sýndu því mið­ur ekki slík­ar að­stæð­ur“

„Ráð­herra tel­ur af­ar mik­il­vægt að fólk búi við við­un­andi hús­næð­is­að­stæð­ur. Þær ljós­mynd­ir sem birt­ust með grein­inni sýndu því mið­ur ekki slík­ar að­stæð­ur,“ seg­ir í svari frá fé­lags- og vinnu­mark­aðs­ráðu­neyt­inu þar sem ósk­að var eft­ir við­brögð­um ráð­herra við hvernig að­bún­að­ur fólks sem bjó á áfanga­heim­il­um Betra lífs hef­ur ver­ið, í kjöl­far um­fjöll­un­ar Heim­ild­ar­inn­ar. Vinna stend­ur yf­ir í ráðu­neyt­inu við að kort­leggja hvaða vel­ferð­ar- og fé­lags­leg þjón­usta ætti að vera háð rekstr­ar­leyfi og eft­ir­liti.

Mest lesið

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
2
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
5
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár