Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Þrýstingur, stéttaskipting og þjóðarmorð í kappræðunum

Far­ið var um víð­an völl í kapp­ræð­um sex for­setafram­bjóð­enda á veg­um Heim­ild­ar­inn­ar í lið­inni viku. Hér er stikl­að á því helsta sem þar kom fram – en fram­bjóð­end­ur lýstu með­al ann­ars skoð­un­um sín­um á hern­aði á Gaza-svæð­inu, stétta­skipt­ingu og sölu Lands­virkj­un­ar.

Þrýstingur, stéttaskipting og þjóðarmorð í kappræðunum
Sex frambjóðendur öttu kappi í Tjarnarbíó. Mynd: Golli

Heimildin stóð fyrir kappræðum á þriðjudaginn þar sem þeir sex forsetaframbjóðendur sem mælast með yfir tveggja prósenta fylgi samkvæmt kosningaspá Heimildarinnar mættust. Það eru þau Arnar Þór Jónsson, Baldur Þórhallsson, Halla Hrund Logadóttir, Halla Tómasdóttir, Jón Gnarr og Katrín Jakobsdóttir. Umræðum stýrðu blaðamennirnir Margrét Marteinsdóttir og Aðalsteinn Kjartansson. 

Þrýstingur úr herbúðum Katrínar 

Frambjóðendurnir voru spurðir hvort að þeir hefðu fundið fyrir þrýstingi að draga framboð sín til baka. Jón Gnarr svaraði því játandi og sagði að strax eftir að Katrín Jakobsdóttir hefði tilkynnt um framboð sitt hefði fólk farið að spyrja hann hvort hann vildi ekki hætta við.

Las hann upphátt ein slík skilaboð sem hann hafði fengið. En í þeim var hann beðinn um að draga sig í hlé og lýsa yfir stuðningi við annað hvort Höllu Tómasdóttur eða Baldur Þórhallsson til að hindra framgang Katrínar. „Ég er að fara að vinna þessar kosningar. Mér myndi aldrei detta í …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2024

Katrín niðurstaða flestra í Kosningaprófi Heimildarinnar
FréttirForsetakosningar 2024

Katrín nið­ur­staða flestra í Kosn­inga­prófi Heim­ild­ar­inn­ar

Katrín Jak­obs­dótt­ir lenti oft­ast í fyrsta sæti hjá þeim sem þreyttu Kosn­inga­próf Heim­ild­ar­inn­ar fyr­ir for­seta­kosn­ing­arn­ar 2024. Um fjórð­ung­ur þátt­tak­enda var oft­ast sam­mála fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herr­an­um. Yf­ir 8.000 tóku próf­ið en svör bár­ust ekki frá Vikt­ori Trausta­syni eða Ást­þóri Magnús­syni.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár