Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Regnvotur Sunak vonar að hlutirnir geti einungis skánað

Eng­inn sér fram á ann­að en mik­inn ósig­ur Íhalds­flokks­ins í Bretlandi, þar með tal­inn Ris­hi Sunak, for­sæt­is­ráð­herra flokks­ins. Sunak boð­aði samt snemm­bún­ar kosn­ing­ar á dög­un­um og verða þær haldn­ar í byrj­un júlí. Mik­il óánægja með dýr­tíð­ar­krísu, kreppu­ástand og óreiðu­kennd­an Íhalds­flokk virð­ist ætla að skila Verka­manna­flokkn­um fyrstu rík­is­stjórn sinni síð­an frá ósigri Gor­dons Brown ár­ið 2010.

Regnvotur Sunak vonar að hlutirnir geti einungis skánað
Gegndrepa Rishi Sunak lýsir yfir snemmbúnum kosningum Mynd: AFP

Á gráum og votum degi þann 22. maí tilkynnti forsætisráðherra Bretlands, Rishi Sunak, um snemmbúnar kosningar 4. júlí næstkomandi, en þær hefðu að óbreyttu farið fram í lok árs. Eins og hefð er fyrir hélt Sunak ræðu sína fyrir framan Downing Street 10, skrifstofu forsætisráðuneytisins og heimili ráðherrans. 

Í miðju kafi hóf hávær tónlist að glymja í nágrenninu og yfirgnæfði nánast ræðu Sunaks. „Things can only get better“ ómaði þannig yfir tilkynningu forsætisráðherrans, en lagið er víðfrægt orðið sem kosningalag Verkamannaflokksins árið 1997, þegar Tony Blair leiddi flokk sinn til stórsigurs. 

Sú uppákoma varð til þess að ramma kirfilega inn tragíkómískar kringumstæðurnar, þar sem óvinsæli auðmaðurinn Sunak með regnblautar herðar sínar prufukeyrði sjálfstraustið fyrir komandi kosningar þar sem flokki hans er spáð sögulegu hruni.

„Ætli þetta sé ekki bara svona illu er best aflokið hugsun“
Eiríkur Bergmann
prófessor í stjórnmálafræði

Umræðan í Bretlandi og utan þess hefur undanfarna mánuði einkennst …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
3
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
4
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu