Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Fjallkonunni fargað í Litháen

For­sæt­is­ráðu­neyt­ið, í sam­starfi við For­lagið, ákvað að láta prenta bók­ina Fjall­kon­an í Lit­há­en. Katrín Jak­obs­dótt­ir hafði sem for­sæt­is­ráð­herra skrif­að for­mála en þar sem hún hef­ur lát­ið af embætti skrif­aði Bjarni Bene­dikts­son nýj­an.

Fjallkonunni fargað í Litháen
Nýr formáli Katrín var búin að skrifa formála fyrir Fjallkonuna en Bjarni skrifar nýjan sem verður í endanlegri útgáfu bókarinnar.

Í næsta mánuði er stefnt að því bókin Fjallkonan. Þú ert móðir vor kær komi út á vegum forsætisráðuneytisins í tilefni af 80 ára afmæli lýðveldisins. Vinnsla bókarinnar hefur þó ekki gengið áfallalaust fyrir sig því farga þurfti þeim eintökum sem höfðu verið prentuð vegna þess að forsætisráðherrann sem skrifaði formála bókarinnar var ekki lengur forsætisráðherra heldur var kominn nýr. 

Hugarfóstur Katrínar

Útgáfa bókarinnar mun hafa verið hugarfóstur Katrínar Jakobsdóttur og tilkynnt var um að hún væri væntanleg í sumar þegar Katrín var enn forsætisráðherra, nánar tiltekið á nýjársdag. 

Fjórum mánuðum síðar, í apríl, gaf Katrín aftur á móti út að hún ætlaði að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands og sagði af sér sem forsætisráðherra. Bjarni Benediktsson tók við embættinu í hennar stað og var ákveðið að hann, sem forsætisráðherra, þyrfti að skrifa nýjan formála. 

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ÞÓG
    Þorvaldur Ó. Guðlaugsson skrifaði
    “When smashing monuments, save the pedestals
    - they always come in handy” - Stanislaw Jerzy Lec
    2
  • Guðrún Ingimundardottir skrifaði
    Tilgangurinn helgar margar farganir.
    3
  • Grétar Reynisson skrifaði
    Annarra manna fé er laust í hendi sem fyrr.
    3
  • TT
    Týr Thorarinsson skrifaði
    Meira djókið þetta dæmi....
    5
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár