„Ég held að þegar svona ljót orð velta upp úr okkur þá sé það oft okkar eigin vanlíðan að tala“

Að mati Höllu Tóm­as­dótt­ur stjórn­ast orð­ræð­an á Ís­landi allt of mik­ið af þeim sem hafa hæst og hún hef­ur áhyggj­ur af því að stærsti hluti þjóð­ar­inn­ar sé far­inn að veigra sér við að taka sam­tal­ið vegna þess að það er að eiga sér stað í svo mik­illi sundr­ungu.

„Ég held að þegar svona ljót orð velta upp úr okkur þá sé það oft okkar eigin vanlíðan að tala“
Hávaði Halla Tómasdóttir telur að öfgarnar í umræðunni stýri henni um of. Það þurfi hugrekki til að leiða okkur út úr þeirri pattstöðu og inn á nýjar brautir. Mynd: Golli

Halla Tómasdóttir, forstjóri B Team og forsetaframbjóðandi, segir að við Íslendingar séum alls ekki á góðum stað sem samfélag. Fólk sé ótrúlega fljótt að segja ljóta hluti við og um hvað annað, aðallega í gegnum lyklaborð og í stafrænni framsetningu. 

Þetta er meðal þess sem kemur fram í viðtali við Höllu í nýjasta tölublaði Heimildarinnar sem kom út síðastliðinn föstudag. Hægt er að lesa viðtalið í heild sinni hér til hliðar. 

Halla segir að það séu margar viðsjárverðar vísbendingar til staðar sem vert sé að staldra við, velta því fyrir sér af hverju við séum komin og hvernig sé hægt að bregðast við því. Kvíði, þunglyndi, sjálfskaði og einmanaleiki séu í örum vexti, margir jaðarhópar séu komnir út af sporinu og mikill harmur sé í kringum neyslu og önnur slík erfið mál. Þetta vigtar allt, að mati Höllu, inn …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2024

Katrín niðurstaða flestra í Kosningaprófi Heimildarinnar
FréttirForsetakosningar 2024

Katrín nið­ur­staða flestra í Kosn­inga­prófi Heim­ild­ar­inn­ar

Katrín Jak­obs­dótt­ir lenti oft­ast í fyrsta sæti hjá þeim sem þreyttu Kosn­inga­próf Heim­ild­ar­inn­ar fyr­ir for­seta­kosn­ing­arn­ar 2024. Um fjórð­ung­ur þátt­tak­enda var oft­ast sam­mála fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herr­an­um. Yf­ir 8.000 tóku próf­ið en svör bár­ust ekki frá Vikt­ori Trausta­syni eða Ást­þóri Magnús­syni.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu