Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Ég held að þegar svona ljót orð velta upp úr okkur þá sé það oft okkar eigin vanlíðan að tala“

Að mati Höllu Tóm­as­dótt­ur stjórn­ast orð­ræð­an á Ís­landi allt of mik­ið af þeim sem hafa hæst og hún hef­ur áhyggj­ur af því að stærsti hluti þjóð­ar­inn­ar sé far­inn að veigra sér við að taka sam­tal­ið vegna þess að það er að eiga sér stað í svo mik­illi sundr­ungu.

„Ég held að þegar svona ljót orð velta upp úr okkur þá sé það oft okkar eigin vanlíðan að tala“
Hávaði Halla Tómasdóttir telur að öfgarnar í umræðunni stýri henni um of. Það þurfi hugrekki til að leiða okkur út úr þeirri pattstöðu og inn á nýjar brautir. Mynd: Golli

Halla Tómasdóttir, forstjóri B Team og forsetaframbjóðandi, segir að við Íslendingar séum alls ekki á góðum stað sem samfélag. Fólk sé ótrúlega fljótt að segja ljóta hluti við og um hvað annað, aðallega í gegnum lyklaborð og í stafrænni framsetningu. 

Þetta er meðal þess sem kemur fram í viðtali við Höllu í nýjasta tölublaði Heimildarinnar sem kom út síðastliðinn föstudag. Hægt er að lesa viðtalið í heild sinni hér til hliðar. 

Halla segir að það séu margar viðsjárverðar vísbendingar til staðar sem vert sé að staldra við, velta því fyrir sér af hverju við séum komin og hvernig sé hægt að bregðast við því. Kvíði, þunglyndi, sjálfskaði og einmanaleiki séu í örum vexti, margir jaðarhópar séu komnir út af sporinu og mikill harmur sé í kringum neyslu og önnur slík erfið mál. Þetta vigtar allt, að mati Höllu, inn …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2024

Katrín niðurstaða flestra í Kosningaprófi Heimildarinnar
FréttirForsetakosningar 2024

Katrín nið­ur­staða flestra í Kosn­inga­prófi Heim­ild­ar­inn­ar

Katrín Jak­obs­dótt­ir lenti oft­ast í fyrsta sæti hjá þeim sem þreyttu Kosn­inga­próf Heim­ild­ar­inn­ar fyr­ir for­seta­kosn­ing­arn­ar 2024. Um fjórð­ung­ur þátt­tak­enda var oft­ast sam­mála fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herr­an­um. Yf­ir 8.000 tóku próf­ið en svör bár­ust ekki frá Vikt­ori Trausta­syni eða Ást­þóri Magnús­syni.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
3
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár