Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Byggðum aftur upp kerfið sem hrundi ofan á okkur

Halla Tóm­as­dótt­ir seg­ir að það sé stórt vanda­mál hér á landi sem al­þjóð­lega að við­skipti og fjár­mál séu ekki stund­uð til góðs fyr­ir heild­ina. Hún vill stór­tæk­ar kerf­is­breyt­ing­ar og víð­ari skil­grein­ingu á ár­angri en bara hagn­að.

Byggðum aftur upp kerfið sem hrundi ofan á okkur
Í baráttunni Frammistaða Höllu Tómasdóttur í kappræðum í sjónvarpi hefur mælst vel fyrir. Hún er sá frambjóðandi sem svarendur í könnun Gallup sögðu að hefði staðið sig best í kappræðunum á RÚV í byrjun mánaðar. Mynd: Golli

Halla Tómasdóttir, forstjóri B Team og forsetaframbjóðandi segir að það sé stórt vandamál hér á landi sem alþjóðlega að viðskipti og fjármál séu ekki stunduð til góðs fyrir heildina. „Ég er þeirrar skoðunar að við höfum að miklu leyti, bæði á Íslandi og annars staðar, byggt upp það sem hrundi ofan á okkur að við höfum ekki lært nóg. Að við höfum ekki uppfært kerfin nægilega mikið. Það þarf að horfa meira til lengri tíma og á víðari skilgreiningu á árangri. Ég vil meina að vellíðan fólks og að umhverfið hljóti að þurfa að vera kjarninn í þeirri skilgreiningu. Að hagnast á kostnað vellíðunar fólks og náttúrunnar getur ekki verið raunverulegur árangur.“

Þetta er meðal þess sem fram kemur í viðtali við Höllu í nýjasta tölublaði Heimildarinnar. Hægt er að lesa það í heild sinni hér til hliðar. 

Hún …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2024

Katrín niðurstaða flestra í Kosningaprófi Heimildarinnar
FréttirForsetakosningar 2024

Katrín nið­ur­staða flestra í Kosn­inga­prófi Heim­ild­ar­inn­ar

Katrín Jak­obs­dótt­ir lenti oft­ast í fyrsta sæti hjá þeim sem þreyttu Kosn­inga­próf Heim­ild­ar­inn­ar fyr­ir for­seta­kosn­ing­arn­ar 2024. Um fjórð­ung­ur þátt­tak­enda var oft­ast sam­mála fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herr­an­um. Yf­ir 8.000 tóku próf­ið en svör bár­ust ekki frá Vikt­ori Trausta­syni eða Ást­þóri Magnús­syni.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár