Halla Tómasdóttir, forstjóri B Team og forsetaframbjóðandi segir að það sé stórt vandamál hér á landi sem alþjóðlega að viðskipti og fjármál séu ekki stunduð til góðs fyrir heildina. „Ég er þeirrar skoðunar að við höfum að miklu leyti, bæði á Íslandi og annars staðar, byggt upp það sem hrundi ofan á okkur að við höfum ekki lært nóg. Að við höfum ekki uppfært kerfin nægilega mikið. Það þarf að horfa meira til lengri tíma og á víðari skilgreiningu á árangri. Ég vil meina að vellíðan fólks og að umhverfið hljóti að þurfa að vera kjarninn í þeirri skilgreiningu. Að hagnast á kostnað vellíðunar fólks og náttúrunnar getur ekki verið raunverulegur árangur.“
Þetta er meðal þess sem fram kemur í viðtali við Höllu í nýjasta tölublaði Heimildarinnar. Hægt er að lesa það í heild sinni hér til hliðar.
Hún …
Athugasemdir