Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Mér hefur verið sagt að ég borði orma“

Pabbi Höllu Tóm­as­dótt­ur reis upp úr sárri fá­tækt og hún hef­ur lif­að á núðlusúpu til að láta enda ná sam­an en sýnt dugn­að til að ná þang­að sem hún er í dag.

„Mér hefur verið sagt að ég borði orma“
Vill verða forseti Halla Tómasdóttir er sá forsetaframbjóðandi sem er að bæta mestu fylgi við sig sem stendur. Mynd: Golli

Það hefur þó ekki farið fram hjá Höllu Tómasdóttur, forstjóra B Team og forsetaframbjóðanda, að hún er af ýmsum máluð upp sem hluti af alþjóðlegri elítu sem eigi lítið sameiginlegt með hinum almenna Íslendingi. Samsæriskenningar um að hún gangi erinda alþjóðlegra stofnana og fyrirbæra sem vilji halda valdataumum í heiminum hafa það ekki heldur. „Mér hefur verið sagt að ég borði orma,“ segir Halla í viðtali við nýjasa tölublað Heimildarinnar. Hægt er að lesa viðtalið í heild sinn hér til hliðar.   

Hún segir það langt í frá að hún upplifi sig sem hluta af elítu. „Ég er alin upp af pípara sem var munaðarlaus og mömmu sem er ein af tíu systkinum sem ólst upp á Djúpavík á Ströndum. Þau þurftu svo sannarlega að hafa fyrir sínu lífi. Í systkinahópi mömmu voru tvö valin og studd til skólagöngu en …

Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2024

Katrín niðurstaða flestra í Kosningaprófi Heimildarinnar
FréttirForsetakosningar 2024

Katrín nið­ur­staða flestra í Kosn­inga­prófi Heim­ild­ar­inn­ar

Katrín Jak­obs­dótt­ir lenti oft­ast í fyrsta sæti hjá þeim sem þreyttu Kosn­inga­próf Heim­ild­ar­inn­ar fyr­ir for­seta­kosn­ing­arn­ar 2024. Um fjórð­ung­ur þátt­tak­enda var oft­ast sam­mála fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herr­an­um. Yf­ir 8.000 tóku próf­ið en svör bár­ust ekki frá Vikt­ori Trausta­syni eða Ást­þóri Magnús­syni.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
5
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu