Sögur af sálarlífi sviðslistasamfélagsins

Leik­hús­gagn­rýn­andi Heim­ild­ar­inn­ar skrif­ar sviðslista­ann­ál fyr­ir ár­ið 2023–2024. Hún rýn­ir þó ekki í verk­in sjálf held­ur kík­ir bak við tjöld­in og velt­ir fyr­ir sér umbreyt­ing­um jafnt sem mál­þófi.

Sögur af sálarlífi sviðslistasamfélagsins
Leikhúsmiðaverð hefur farið snarhækkandi síðastliðin ár. Einn miði á Frost í Þjóðleikhúsinu kostar 9.500 krónur og einn miði á Eitruð lítil pilla í Borgarleikhúsinu kostaði 12.900 krónur. Mynd: PressPhotos

Annállinn verður með aðeins öðruvísi sniði að þessu sinni. Yfirleitt er farið í saumana á sviðslistasýningum ársins og rýnt í samfélagið sem listin sprettur úr. En nú verður litið bak við tjöldin, ofan í frumvörp og fjárhagsáætlanir, ásamt því að varpa fram nokkrum spurningum um málefni, málþóf, leikhúsgagnrýni og framtíðina.

Stólaskipti

Til að hefja söguna er mikilvægt að kynna leikendur til leiks en ansi margar tilfæringar eru að eiga sér stað í stjórnunarstöðum innan sviðslistasamfélagsins. Marta Nordal kveður Leikfélag Akureyrar, Bergur Þór Ingólfsson tekur við og tilkynnti splunkunýja uppsetningu á Litlu hryllingsbúðinni. Sara Martí Guðmundsdóttir kveður Tjarnarbíó en hún hefur unnið þrekvirki síðastliðin ár, staðið fyrir endurbótum innanhúss og siglt leikhúsinu í gegnum fjárhagskrísu. Sömuleiðis kveður Vigdís Jakobsdóttir Listhátíð í Reykjavík. Ekki er búið að tilkynna hver taki við þeirra stöðum en þeim einstaklingum bíður ærið starf, ekki ólíkt Unu Þorleifsdóttur sem tekur við stöðu deildarstjóra sviðslistadeildar Listaháskóla Íslands. Mikil …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár