Skýrsla um ESÍ sem átti að birta fyrir sex árum enn í vinnslu

Seðla­banki Ís­lands hef­ur ekki lok­ið við gerð skýslu um um­deilt eignaum­sýslu­fé­lag sitt sem átti að skil­ast til banka­ráðs fyr­ir árs­lok 2018.

Skýrsla um ESÍ sem átti að birta fyrir sex árum enn í vinnslu
Seðlabankastjóri Ásgeir Jónsson hefur stýrt Seðlabankanum frá árinu 2019.

Seðlabanki Íslands boðaði skýrslu um starfsemi Eignasafns Íslands (ESÍ), félags sem tók yfir eignir og kröfur upp á 490 milljarða króna sem bankinn sat uppi með eftir bankahrunið, fyrir árslok 2018. Það var gert í kjölfar þess að félaginu, sem mikil leynd hefur verið yfir, var slitið á árinu 2017. Skila átti skýrslunni til bankaráðs Seðlabankans og hún átti að varpa heildarmynd á starfsemi ESÍ og dótturfélaga þess. Auk þess stóð til að taka saman hvert endanlegt tjón Seðlabankans af veðlánastarfsemi hans fyrir bankahrun hefði verið. 

Nú, sex árum eftir að skýrslan var boðuð, er hún enn ekki komin út. Í svari við fyrirspurn Heimildarinnar segir Stefán Jóhann Stefánsson, upplýsingafulltrúi Seðlabankans, að hún sé langt komin en að verið sé að „uppfæra hana í samræmi við að síðasta innlenda félaginu sem tengt var við ESÍ var slitið á dögunum“.

Heimildin og fyrirrennarar hennar hafa ítrekað og árum saman …

Kjósa
51
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Örn Ægir Reynisson skrifaði
    Spilling og þöggun er allsráðandi í stjórnsýslunni hefur bara versnað frá hruni. Algjörlega óhæf stjórnmálastétt í landinu sést ekki bara á einu heldur bókstaflega öllu
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár