Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Skýrsla um ESÍ sem átti að birta fyrir sex árum enn í vinnslu

Seðla­banki Ís­lands hef­ur ekki lok­ið við gerð skýslu um um­deilt eignaum­sýslu­fé­lag sitt sem átti að skil­ast til banka­ráðs fyr­ir árs­lok 2018.

Skýrsla um ESÍ sem átti að birta fyrir sex árum enn í vinnslu
Seðlabankastjóri Ásgeir Jónsson hefur stýrt Seðlabankanum frá árinu 2019.

Seðlabanki Íslands boðaði skýrslu um starfsemi Eignasafns Íslands (ESÍ), félags sem tók yfir eignir og kröfur upp á 490 milljarða króna sem bankinn sat uppi með eftir bankahrunið, fyrir árslok 2018. Það var gert í kjölfar þess að félaginu, sem mikil leynd hefur verið yfir, var slitið á árinu 2017. Skila átti skýrslunni til bankaráðs Seðlabankans og hún átti að varpa heildarmynd á starfsemi ESÍ og dótturfélaga þess. Auk þess stóð til að taka saman hvert endanlegt tjón Seðlabankans af veðlánastarfsemi hans fyrir bankahrun hefði verið. 

Nú, sex árum eftir að skýrslan var boðuð, er hún enn ekki komin út. Í svari við fyrirspurn Heimildarinnar segir Stefán Jóhann Stefánsson, upplýsingafulltrúi Seðlabankans, að hún sé langt komin en að verið sé að „uppfæra hana í samræmi við að síðasta innlenda félaginu sem tengt var við ESÍ var slitið á dögunum“.

Heimildin og fyrirrennarar hennar hafa ítrekað og árum saman …

Kjósa
51
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Örn Ægir Reynisson skrifaði
    Spilling og þöggun er allsráðandi í stjórnsýslunni hefur bara versnað frá hruni. Algjörlega óhæf stjórnmálastétt í landinu sést ekki bara á einu heldur bókstaflega öllu
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár