Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Skýrsla um ESÍ sem átti að birta fyrir sex árum enn í vinnslu

Seðla­banki Ís­lands hef­ur ekki lok­ið við gerð skýslu um um­deilt eignaum­sýslu­fé­lag sitt sem átti að skil­ast til banka­ráðs fyr­ir árs­lok 2018.

Skýrsla um ESÍ sem átti að birta fyrir sex árum enn í vinnslu
Seðlabankastjóri Ásgeir Jónsson hefur stýrt Seðlabankanum frá árinu 2019.

Seðlabanki Íslands boðaði skýrslu um starfsemi Eignasafns Íslands (ESÍ), félags sem tók yfir eignir og kröfur upp á 490 milljarða króna sem bankinn sat uppi með eftir bankahrunið, fyrir árslok 2018. Það var gert í kjölfar þess að félaginu, sem mikil leynd hefur verið yfir, var slitið á árinu 2017. Skila átti skýrslunni til bankaráðs Seðlabankans og hún átti að varpa heildarmynd á starfsemi ESÍ og dótturfélaga þess. Auk þess stóð til að taka saman hvert endanlegt tjón Seðlabankans af veðlánastarfsemi hans fyrir bankahrun hefði verið. 

Nú, sex árum eftir að skýrslan var boðuð, er hún enn ekki komin út. Í svari við fyrirspurn Heimildarinnar segir Stefán Jóhann Stefánsson, upplýsingafulltrúi Seðlabankans, að hún sé langt komin en að verið sé að „uppfæra hana í samræmi við að síðasta innlenda félaginu sem tengt var við ESÍ var slitið á dögunum“.

Heimildin og fyrirrennarar hennar hafa ítrekað og árum saman …

Kjósa
51
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Örn Ægir Reynisson skrifaði
    Spilling og þöggun er allsráðandi í stjórnsýslunni hefur bara versnað frá hruni. Algjörlega óhæf stjórnmálastétt í landinu sést ekki bara á einu heldur bókstaflega öllu
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár