Skýrsla um ESÍ sem átti að birta fyrir sex árum enn í vinnslu

Seðla­banki Ís­lands hef­ur ekki lok­ið við gerð skýslu um um­deilt eignaum­sýslu­fé­lag sitt sem átti að skil­ast til banka­ráðs fyr­ir árs­lok 2018.

Skýrsla um ESÍ sem átti að birta fyrir sex árum enn í vinnslu
Seðlabankastjóri Ásgeir Jónsson hefur stýrt Seðlabankanum frá árinu 2019.

Seðlabanki Íslands boðaði skýrslu um starfsemi Eignasafns Íslands (ESÍ), félags sem tók yfir eignir og kröfur upp á 490 milljarða króna sem bankinn sat uppi með eftir bankahrunið, fyrir árslok 2018. Það var gert í kjölfar þess að félaginu, sem mikil leynd hefur verið yfir, var slitið á árinu 2017. Skila átti skýrslunni til bankaráðs Seðlabankans og hún átti að varpa heildarmynd á starfsemi ESÍ og dótturfélaga þess. Auk þess stóð til að taka saman hvert endanlegt tjón Seðlabankans af veðlánastarfsemi hans fyrir bankahrun hefði verið. 

Nú, sex árum eftir að skýrslan var boðuð, er hún enn ekki komin út. Í svari við fyrirspurn Heimildarinnar segir Stefán Jóhann Stefánsson, upplýsingafulltrúi Seðlabankans, að hún sé langt komin en að verið sé að „uppfæra hana í samræmi við að síðasta innlenda félaginu sem tengt var við ESÍ var slitið á dögunum“.

Heimildin og fyrirrennarar hennar hafa ítrekað og árum saman …

Kjósa
51
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Örn Ægir Reynisson skrifaði
    Spilling og þöggun er allsráðandi í stjórnsýslunni hefur bara versnað frá hruni. Algjörlega óhæf stjórnmálastétt í landinu sést ekki bara á einu heldur bókstaflega öllu
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár