Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Tröllaher Svíþjóðardemókrata ógnar minnihlutastjórn Svíþjóðar

TV4 af­hjúp­aði um­fangs­mikla notk­un Sví­þjóð­ar­demó­krata á trölla­verk­smiðj­um á sam­fé­lags­miðl­um til að dreifa fals­frétt­um og ófrægja póli­tíska and­stæð­inga flokks­ins. Rík­is­stjórn Sví­þjóð­ar stend­ur höll­um fæti í kjöl­far­ið.

Tröllaher Svíþjóðardemókrata ógnar minnihlutastjórn Svíþjóðar
Þegar allt lék í lyndi Árið 2022 þegar ríkisstjórnarsamstarfið var fyrst kynnt. Frá vinstri; Åkesson, leiðtogi Svíþjóðardemókrata, Kristersson, leiðtogi Moderaterna, Busch, leiðtogi Kristilegra demókrata og Pehrson, leiðtogi Frjálslyndra. Mynd: AFP

Sænska sjónvarpsstöðin TV4 birti á dögunum heimildarmynd í fréttaþættinum Kalla Fakta þar sem blaðamaður þáttarins afhjúpaði umsvifamikla notkun starfsmanna stjórnmálaflokks Svíþjóðardemókrata á svokölluðum tröllaher á samfélagsmiðlum fyrir kosningarnar árið 2018. Fulltrúi flokksins, Julian Kroon, játaði þetta í heimildarmyndinni, „þú gætir kallað þetta tröllaverksmiðju“. 

Svíþjóðardemókratar eiga þannig að hafa ráðið um tíu manns í vinnu við að deila bæði hugðarefnum flokksins á samfélagsmiðlum, rífast um þau í athugasemdakerfum og taka þátt í að níða andstæðinga flokksins sem „net-hermenn“. Þá er flokkurinn sagður hafa rekið marga nafnlausa samfélagsmiðlaaðganga í gegnum fjölmiðladeild sína til að taka þátt í þessu líka. Aðgangarnir voru 23 talsins, samkvæmt umfjöllun TV4, á TikTok, Youtube, Instagram og Facebook. Samtals voru taldir 260 þúsund fylgjendur þeirra allra og margar milljónir manna sáu færslur þeirra.

Tröllin áttu að „finna skít“ á Kristilega demókrata

Tilraunir til að níða eða ófrægja andstæðinga Svíþjóðardemókrata voru sýndar. Joakim Wallerstein, stjórnandi fjölmiðladeildar flokksins, sást …

Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
3
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
4
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu