Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Allt er þegar þrennt er – Samtímaóp

Leik­hús­gagn­rýn­andi Heim­ild­ar­inn­ar spá­ir í líð­an land­ans í grein um þrjú verk sem hafa ver­ið á fjöl­un­um þessa dag­ana og birta ein­hvers kon­ar ástand. Það eru verk­in: Óper­an hundrað þús­und í Kassa Þjóð­leik­húss­ins, And Björk, of cour­se … á Nýja sviði Borg­ar­leik­húss­ins og Á rauðu ljósi í Þjóð­leik­hús­kjall­ar­an­um.

Allt er þegar þrennt er – Samtímaóp
Jón Gnarr Forsetaframbjóðandi í hlutverki.

Ekki er slegið slöku við í leikhúsum landsins þessa dagana þrátt fyrir að leikárinu sé að ljúka. Síðastliðna helgi mátti sjá fjölmargar leiksýningar á höfuðborgarsvæðinu og sá pistlahöfundur þrjár þeirra; Óperuna hundrað þúsund í Kassa Þjóðleikhússins, And Björk, of course … á Nýja sviði Borgarleikhússins og Á rauðu ljósi í Þjóðleikhúskjallaranum.

Hér er ekki um að ræða hefðbundna leikhúsgagnrýni heldur frekar tilraun til að takast á við þrjár leiksýningar í einu, skoða umfjöllunarefni þeirra nánar og setja í samhengi við samtímann. Allar þrjár sýningarnar eru ólíkar í eðli sínu en eiga sitthvað sameiginlegt.

Kristín Þóra HaraldsdóttirKristín Þóra í sýningunni Á rauðu ljósi sem er kynnt sem gamansýning um stress.

Íslenskt samfélag undir smásjá

Óperan hundrað þúsund, líbrettó eftir Kristínu Eiríksdóttur og tónlist eftir Þórunni Grétu Sigurðardóttur, var frumsýnd síðastliðinn föstudag. Að henni stendur leikhópurinn Svartur jakki, leikstjóri er Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, og er þessi óvenjulega ópera …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Helmingi dýrari matarkarfa eina ráðið við sjúkdómnum
2
Skýring

Helm­ingi dýr­ari mat­arkarfa eina ráð­ið við sjúk­dómn­um

„Við höf­um oft íhug­að mjög al­var­lega að flytja bara út af þessu,“ seg­ir Anna Gunn­dís Guð­munds­dótt­ir um þær hindr­an­ir sem fólk með selí­ak mæt­ir hér á landi. Dótt­ir henn­ar, Mía, er með sjúk­dóm­inn sem er ein­ung­is hægt að með­höndla með glút­en­lausu fæði. Mat­arkarfa fjöl­skyld­unn­ar hækk­aði veru­lega í verði eft­ir að Mía greind­ist. Þá er það þraut­in þyngri fyr­ir fólk með selí­ak að kom­ast út að borða, panta mat og mæta í mann­fögn­uði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Læknir á Landspítalanum lenti aldrei í sama vanda í Noregi
5
Á vettvangi

Lækn­ir á Land­spít­al­an­um lenti aldrei í sama vanda í Nor­egi

Frá­flæðis­vandi Land­spít­al­ans náði nýj­um hæð­um á síð­asta ári, segja flæð­is­stjór­ar. Elf­ar Andri Heim­is­son er lækn­ir á Land­spít­al­an­um sem hef­ur unn­ið bæði hér og í Nor­egi. Þar þyk­ir al­var­legt ef sjúk­ling­ur er leng­ur en fjóra tíma á bráða­mót­töku: „Ég lenti aldrei í því að við gæt­um ekki út­skrif­að sjúk­ling.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár