Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Kveikti í húsinu og hugsaði: „Þetta er of mikið fyrir eina litla konu, nú er ég hætt“

Katrín Jak­obs­dótt­ir var und­ir gríð­ar­legu álagi ár­ið 2012. Svo miklu að hún gleymdi að hún væri að sjóða snuð með þeim af­leið­ing­um að slökkvi­lið­ið var kall­að út. „Þá sett­ist ég á tröpp­urn­ar fyr­ir ut­an með alla strák­ana og hugs­aði með mér að þetta væri of mik­ið.“

Kveikti í húsinu og hugsaði: „Þetta er of mikið fyrir eina litla konu, nú er ég hætt“
Katrín vissi ekki fyrr en allir reykskynjarar í blokkinni voru komnir í gang og slökkviliðið mætt á staðinn. Mynd: Golli

Mikið gekk á í lífi Katrínar Jakobsdóttur, forsetaframbjóðanda og fyrrverandi ráðherra, árin 2011 og 2012. Haustið 2011 var hún nýsnúin aftur í menntamálaráðuneytið eftir að hafa eignast þriðja son sinn um vorið. Í ágúst hafði móðir hennar greinst með brjósthimnnukrabbamein sem dró hana til dauða í desember sama ár.

Var hlíft þrátt fyrir mikið álag á þinginu

„Í desember er mikið álag á þinginu, þá eru kvöldfundir, atkvæðagreiðslur og alls konar, oft svolítið erfið stemning. Á þessum tíma var enn verið að takast á við eftirköst hrunsins og oft var tekist hart á. Því var lögð áhersla á að allir mættu í atkvæðagreiðslur,“ segir Katrín. En forsetaframbjóðandinn var viðmælandi Ingibjargar Daggar Kjartansdóttur í síðasta tölublaði Heimildarinnar.

Á þessum tíma segist Katrín hafa verið mjög miður sín. „Það sem gerðist þá, af því að fólk er upp til hópa gott, var að þegar á …

Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • KÞM
    Kristín Þ. Magnúsdóttir skrifaði
    Hvað er að gerast á Heimildinni? Hvernig stendur á því að Katrín Jakobsdóttir fær hvert drottningarviðtalið á fætur öðru á síðum blaðsins? Skil ekki þessa mæringu á stjórmálamanni sem er með spunameistara sjallana sem sína helstu ráðgjafa. Segi eins Ólöf hér fyrir hér fyrir neðan að kannski er komin tími á að gefa blaðinu frí.
    -1
  • Jón Ragnarsson skrifaði
    Katrín Jakobsdóttir ,,kveikti marga elda sem enn loga" öll loforðin til eldriborgara og öryrkja um betra líf er allt orð sem merkja ekkert ?
    4
  • ÓS
    Ólöf Sverrisdóttir skrifaði
    Hvað er nú þetta?..ennþá á að vekja athygli á Katrínu. Kannski verð ég að segja þessu blaði upp..
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2024

Katrín niðurstaða flestra í Kosningaprófi Heimildarinnar
FréttirForsetakosningar 2024

Katrín nið­ur­staða flestra í Kosn­inga­prófi Heim­ild­ar­inn­ar

Katrín Jak­obs­dótt­ir lenti oft­ast í fyrsta sæti hjá þeim sem þreyttu Kosn­inga­próf Heim­ild­ar­inn­ar fyr­ir for­seta­kosn­ing­arn­ar 2024. Um fjórð­ung­ur þátt­tak­enda var oft­ast sam­mála fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herr­an­um. Yf­ir 8.000 tóku próf­ið en svör bár­ust ekki frá Vikt­ori Trausta­syni eða Ást­þóri Magnús­syni.

Mest lesið

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
4
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár