Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Passaðu upp á lýðinn“

Skemmti­ferða­skip­inu Wil­helm Gustloff var ætl­að að sjá um að verka­fólk í Þýskalandi nas­ism­ans væri „sterkt á taug­um“ því að­eins þannig gæti Ad­olf Hitler stund­að sína póli­tík. Í janú­ar 1945 fór skip­ið sína hinstu ferð, troð­fullt af ótta­slegnu fólki.

„Passaðu upp á lýðinn“
Wilhelm Gustloff Oft var kátt á hjalla um borð í Wilhelm Gustloff. En ekki þó í síðustu siglingunni.

Skipið var varla sjóhæft. Það hafði legið bundið við bryggju í rúm fjögur ár og á þeim tíma hafði ekkert viðhald farið fram á vélum eða siglingabúnaði. Fyrir örfáum dögum hafði hópi vélamanna og háseta úr gömlu áhöfninni verið smalað um borð í flýti og þeim sagt að hafa skipið tilbúið við fyrsta tækifæri, helst í gær. Hópurinn hafði gert sitt besta en þegar skipið lagði úr höfn rétt fyrir hádegi 30. janúar 1945 treysti Friedrich Petersen skipstjóri fleyi sínu enn varlega. Hann ákvað að sigla fremur rólega vestur eftir og töluvert frá ströndinni eftir viðurkenndri siglingaleið í stað þess að bruna á fullri ferð nánast í fjöruborðinu eins og Wilhelm Zahn vildi, en hann leit líka á sig sem skipstjóra um borð. Petersen óttaðist að slíka siglingu myndu skrokkurinn og vélarnar ekki þola og hann fékk að ráða.

Hvaða sigling var þetta?

Þess vegna var Wilhelm Gustloff um þrjátíu …

Kjósa
21
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Saga Írans 5: Kameldýrakarl frá Baktríu, frumlegasti trúarhöfundur sögunnar
Flækjusagan

Saga Ír­ans 5: Kam­eldýra­karl frá Baktríu, frum­leg­asti trú­ar­höf­und­ur sög­unn­ar

Í síð­ustu grein (sjá hana hér) var þar kom­ið sögu að stofn­andi Persa­veld­is, Kýrus hinn mikli, var horf­inn úr heimi. Það gerð­ist ár­ið 530 FT en áhrifa hans átti eft­ir að gæta mjög lengi enn og má vel segja að Kýrus sé enn af­ar vold­ug­ur í hug­ar­heimi Ír­ana. En nú spóla ég að­eins aft­ur í tím­ann og dreg fram ann­an...

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár