Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Passaðu upp á lýðinn“

Skemmti­ferða­skip­inu Wil­helm Gustloff var ætl­að að sjá um að verka­fólk í Þýskalandi nas­ism­ans væri „sterkt á taug­um“ því að­eins þannig gæti Ad­olf Hitler stund­að sína póli­tík. Í janú­ar 1945 fór skip­ið sína hinstu ferð, troð­fullt af ótta­slegnu fólki.

„Passaðu upp á lýðinn“
Wilhelm Gustloff Oft var kátt á hjalla um borð í Wilhelm Gustloff. En ekki þó í síðustu siglingunni.

Skipið var varla sjóhæft. Það hafði legið bundið við bryggju í rúm fjögur ár og á þeim tíma hafði ekkert viðhald farið fram á vélum eða siglingabúnaði. Fyrir örfáum dögum hafði hópi vélamanna og háseta úr gömlu áhöfninni verið smalað um borð í flýti og þeim sagt að hafa skipið tilbúið við fyrsta tækifæri, helst í gær. Hópurinn hafði gert sitt besta en þegar skipið lagði úr höfn rétt fyrir hádegi 30. janúar 1945 treysti Friedrich Petersen skipstjóri fleyi sínu enn varlega. Hann ákvað að sigla fremur rólega vestur eftir og töluvert frá ströndinni eftir viðurkenndri siglingaleið í stað þess að bruna á fullri ferð nánast í fjöruborðinu eins og Wilhelm Zahn vildi, en hann leit líka á sig sem skipstjóra um borð. Petersen óttaðist að slíka siglingu myndu skrokkurinn og vélarnar ekki þola og hann fékk að ráða.

Hvaða sigling var þetta?

Þess vegna var Wilhelm Gustloff um þrjátíu …

Kjósa
21
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu