Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Ásdís Rán: „Ég hefði getað orðið læknir“

Ás­dís Rán Gunn­ars­dótt­ir seg­ist vera að brjóta upp göm­ul gildi með fram­boði sínu til for­seta. Hún hafi ekki val­ið starfs­vett­vang sinn vegna þess að aðr­ir veg­ir stæðu henni ekki fær­ir. Hún úti­lok­ar ekki að fólk í valda­stöð­um sé sumt kyn­þokka­fullt en það sitji yf­ir­leitt ekki fyr­ir á bik­iníi.

Ásdís Rán „Þetta er úrelt að konur geti ekki bæði verið sexí, verið í valdastöðum, geti verið í forsetastöðu og hvað sem er.“

Ásdís Rán Gunnarsdóttir segir að framboð sitt til forseta sé hluti af kvenréttindabaráttu í líkingu við Druslugönguna. Hún segir oft verða samasemmerki á milli þess að ef fólk sitji fyrir fáklætt og sé kynþokkafullt og að fólki þyki viðkomandi vitlaust. 

Ásdís Rán tók þátt í kappræðum í nýjasta þætti Pressu ásamt forsetaframbjóðendunum Ástþóri Magnússyni, Eiríki Inga Jóhannssyni og Viktori Traustasyni.

„Ég er að brjóta svolítið þessi gömlu gildi. Þið vitið það öll að þetta er svið sem enginn býst við að ég labbi inn á og taki þátt í forsetakosningum. Þetta er úrelt að konur geti ekki bæði verið sexí, verið í valdastöðum, geti verið í forsetastöðu og hvað sem er,“ segir Ásdís.

Sjálf segist hún hafa valið að vinna á sínu sviði vegna þess að það hæfi henni og hún sé góð í því. „Ég hefði getað orðið rosalega góður lögfræðingur. Ég hefði getað orðið læknir. Ég get alveg …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2024

Katrín niðurstaða flestra í Kosningaprófi Heimildarinnar
FréttirForsetakosningar 2024

Katrín nið­ur­staða flestra í Kosn­inga­prófi Heim­ild­ar­inn­ar

Katrín Jak­obs­dótt­ir lenti oft­ast í fyrsta sæti hjá þeim sem þreyttu Kosn­inga­próf Heim­ild­ar­inn­ar fyr­ir for­seta­kosn­ing­arn­ar 2024. Um fjórð­ung­ur þátt­tak­enda var oft­ast sam­mála fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herr­an­um. Yf­ir 8.000 tóku próf­ið en svör bár­ust ekki frá Vikt­ori Trausta­syni eða Ást­þóri Magnús­syni.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár