Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Stundum geturðu sagt „fokk“ og kallað einhvern „helvítis tussu“

Re­becca Roache er ensk­ur heim­spek­ing­ur sem hef­ur skrif­að bók þar sem hún fjall­ar um hvenær blóts­yrði eru rétt­læt­an­leg og við­eig­andi og hvenær ekki. Í bók­inni rek­ur hún með­al ann­ars þekkt dæmi úr sög­unni þar sem þekkt­ir ein­stak­ling­ar hafa blót­að út af ein­hverju.

Stundum geturðu sagt „fokk“ og kallað einhvern „helvítis tussu“
Skiljanleg notkun blótsyrða Rebecca Roache fjallar meðal annars um tilfelli í bókinni sinni þar sem það er gott, gefandi og eðlilegt að blóta í ljósi samhengis. Eitt dæmi um þetta úr íslenskri samtímasögu var þegar orðatiltækið „helvítis fokking fokk“ var notað sem stimpill til að lýsa geðshræringunni sem fylgdi íslenska bankahruninu. Mynd: Bára Huld Beck

„Hversu gagnrýnisvert er að segja fokkaðu þér við aðra manneskju?“ Þetta er ein af þeim spurningum sem breski heimspekingurinn Rebecca Roache veltir fyrir sér í bók sinni um blótsyrði, For Fuck´s Sake: Why swearing is shocking, rude and fun, sem kom út fyrr á árinu. Svarið er: Það veltur á samhenginu.

Og já, já: Við megum alveg blóta ef svo ber undir segir Rebecca í svörum sínum við spurningum Heimildarinnnar um bókina: „Blótsyrði getað sjokkerað og hneykslað en þessi kraftur sem felst í þeim er tilkominn vegna þeirra ályktana sem við drögum af orðunum um hvert annað en ekki bara út af blótsyrðunum sem slíkum. Að blóta er oft dónalegt, en mjög sjaldan siðferðilega rangt. Við hugsum gjarnan um það að blóta sem eitthvað sem við eigum ekki að gera en það eru hins vegar miklar og vanmetnar jákvæðar afleiðingar af því að blóta.

Um þessar …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ETK
    Eysteinn T. Kristinsson skrifaði
    Það segir mér enginn hvort ég má fokking blóta... nema mamma.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár