Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Umhverfismati mölunarverksmiðju Heidelberg lokið

„Aug­ljós­lega“ mun ásýnd lands­ins vest­an Þor­láks­hafn­ar gjör­breyt­ast með til­komu um­fangs­mik­illa bygg­inga þar sem hæstu síló ná allt að 52 metra hæð, seg­ir Skipu­lags­stofn­un um áform­aða möl­un­ar­verk­smiðju Heidel­bergs.

Umhverfismati mölunarverksmiðju Heidelberg lokið
Sjónræn áhrif Síló mölunarverksmiðju Heidelberg yrðu 52 metrar á hæð. Til samanburðar er turn Hallgrímskirkju 74,5 metrar.

Auðsýnt er að með umbreytingu lands vestan við Þorlákshöfn, með landeldisstöðvum og mölunarverksmiðju, myndi það hafa í för með sér „margvísleg neikvæð áhrif á umhverfið“. Ásýnd svæðisins, sem er í dag lítt snortið, myndi gjörbreytast með tilkomu alls hins áformaða stóriðnaðar. Öll fyrirtækin myndu nýta grunnvatn á svæðinu, skerða nútímahraun og hafa veruleg sjónræn áhrif. 

Þetta er meðal þess sem kemur fram í áliti Skipulagsstofnunar á áformaðri mölunarverksmiðju þýska sementsrisans Heidelberg í Þorlákshöfn. Í álitinu er áhersla m.a. lögð á samlegðaráhrif alls þess iðnaðar sem áformaður er á sama svæði. 

Með áliti Skipulagsstofnunar er umhverfismati hinnar fyrirhuguðu verksmiðju lokið. Sveitarfélögum ber að hafa álitið til hliðsjónar við leyfisveitingar.

Heidelberg ætlar sér að nota móberg úr Litla-Sandfelli við framleiðsluna í verksmiðjunni. Hið malaða efni yrði sent utan með skipi og notað sem íblöndunarefni í sement. Námuvinnslan í Litla-Sandfelli yrði mjög umfangsmikil og á, miðað við áform Heidelbergs, að enda með því að fjallið hverfur.

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • TM
    Tómas Maríuson skrifaði
    Og engu orði er vikið að hugsanlegum kolefnisútblæstri. Ísland hefur samþykkt ákveðnar yfirlýsingar um lækkun CO2-útblásturs og nýjar framkvæmdir þyrftu að sjálfsögðu að vera kolefnishlutlausar eða að minnsta kosti ekki raska orkuskipti landsins. Hefur skipulagsstofnun athugað það eða hvaða stofnun þarf að gefa mat á þessu atriði?
    0
  • Þór Saari skrifaði
    Þökk sé Sif Friðleifsdóttur og Framsóknarflokknum sem eyðilögðu heimildir Skipulagsstofnunar til að stöðva svona glórulausar framkvæmdir, þá mun þetta fara í gegn. Auðlindaarðrán og náttúrueyðing er hér á fullri ferð og ekkert hægt að gera.
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Hann sagðist ekki geta meir“
1
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Síðasta tilraun Ingu Sæland
2
ViðtalFormannaviðtöl

Síð­asta til­raun Ingu Sæ­land

Flokk­ur fólks­ins var stofn­að­ur til að út­rýma fá­tækt á Ís­landi, sem Inga Sæ­land, formað­ur flokks­ins, þekk­ir af eig­in raun. Hún boð­ar nýtt hús­næð­is­kerfi með fyr­ir­sjá­an­leika og nið­ur­skurð í öllu því sem heita að­gerð­ir gegn lofts­lags­breyt­ing­um. Græn­asta land í heimi eigi að nota pen­ing­ana í heil­brigðis­kerfi og aðra inn­viði sem standi á brauð­fót­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
„Hann sagðist ekki geta meir“
2
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.

Mest lesið í mánuðinum

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
Grunaði að það ætti að reka hana
4
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár