Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

1.600 blaðsíður af óviðeigandi smáskilaboðum

Jó­hann­es Kr. Kristjáns­son fékk að fylgja Birgi Erni Guð­jóns­syni, eða Bigga löggu, eft­ir við rann­sókn á máli einu í nýj­asta þætti hlað­varps­ins Á vett­vangi. Þar hafði full­orð­inn karl­mað­ur ver­ið í mikl­um óvið­eig­andi sam­skipt­um við 12 ára stúlku.

1.600 blaðsíður af óviðeigandi smáskilaboðum
Biggi lögga gefur Jóhannesi Kr. Kristjánssyni innsýn inn í störf sín hjá kynferðisbrotadeild lögreglunnar í hlaðvarpinu. Mynd: Jóhannes Kr.

Í nýjasta þætti hlaðvarpsins Á vettvangi fékk Jóhannes Kr. Kristjánsson að fylgja Birgi Erni Guðjónssyni, sem einnig er þekktur sem Biggi lögga, við rannsókn á máli einu. 

Málið hverfist um það að fjölskylda 12 ára stúlku í mjög viðkvæmri stöðu komst að því að stúlkan hafði verið í sambandi við fullorðinn karlmann. Virtist hann vera að nýta sér hana í kynferðislegum tilgangi gegn því að láta hana hafa eitthvað í staðinn. „Þetta er eitthvað sem þarf að grípa hratt og vel,“ sagði Birgir.

Hann hafði verið í sambandi við móður stúlkunnar og í kjölfarið fengið síma hennar til að afla gagna, reyna að komast að því hver meintur gerandi væri og hvar hann væri staddur. 

Maðurinn eftirlýstur í sínu heimalandi

Birgir skýrir að stóra atriðið sé þó að grípa stúlkuna. „Við erum með unga stelpu sem er í viðkvæmri …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Á vettvangi

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.
Óléttur hjúkrunarfræðingur tekinn hálstaki
Á vettvangi

Ólétt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur tek­inn hálstaki

Þær eru kýld­ar og tekn­ar hálstaki. Kyn­ferð­is­leg áreitni gagn­vart starfs­fólki bráða­mót­tök­unn­ar er al­gengt. „Al­geng­ara en við töl­um um,“ seg­ir hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur. Starfs­fólk á vakt­inni hef­ur ver­ið lam­ið, það er káf­að á því og hrækt á það. Hót­an­ir sem starfs­fólk verð­ur fyr­ir eru bæði um líf­lát og nauðg­an­ir. Í sum­um til­vik­um er of­beld­ið það al­var­legt að starfs­fólk hef­ur hætt störf­um eft­ir al­var­leg­ar árás­ir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár