Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Þrír forsetaframbjóðendur í Pressu

Stein­unn Ólína, Arn­ar Þór, og Helga mæt­ast í kapp­ræð­um í Pressu.

samkvæmt nýrri kosningaspá Heimildarinnar mælist Arnar Þór Jónsson með 3,4 prósent og 1,5 prósent segjast ætla að kjósa Steinunni Ólínu Þorsteinsdóttur. Helga Þórisdóttir er í hópi fimm frambjóðenda sem mælast samtals með 2,5 prósents fylgi samkvæmt kosningaspánni. 

Í hádeginu í dag, föstudag, er komið að þeim Arnari Þór Jónssyni, Helgu Þórisdóttur og Steinunni Ólínu Þorsteinsdóttur að mætast í kappræðum í Pressu, umræðuþætti Heimildarinnar. Þátturinn er í beinni útsendingu á vef Heimildarinnar og hefst klukkan 12. 

Þeir fjórir frambjóðendur sem mælst hafa með mest fylgi í kosningaspá Heimildarinnar mættust í kappræðum í Pressu fyrir viku síðan. Þau eru Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri, Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði, og Jón Gnarr, leikari og fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík. Hægt er að horfa á þann þátt hér að neðan:

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2024

Katrín niðurstaða flestra í Kosningaprófi Heimildarinnar
FréttirForsetakosningar 2024

Katrín nið­ur­staða flestra í Kosn­inga­prófi Heim­ild­ar­inn­ar

Katrín Jak­obs­dótt­ir lenti oft­ast í fyrsta sæti hjá þeim sem þreyttu Kosn­inga­próf Heim­ild­ar­inn­ar fyr­ir for­seta­kosn­ing­arn­ar 2024. Um fjórð­ung­ur þátt­tak­enda var oft­ast sam­mála fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herr­an­um. Yf­ir 8.000 tóku próf­ið en svör bár­ust ekki frá Vikt­ori Trausta­syni eða Ást­þóri Magnús­syni.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár