Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Fjármálaráð segir nýja fjármálaáætlun reiða sig um of á búhnykki og óútfærðar útgjaldalækkanir

Lít­ið má út af bregða til þess að markmið rík­is­stjórn­ar­inn­ar í rík­is­fjár­mál­um nái fram að ganga. Í ný­legri álits­gerð sem Fjár­mála­ráð lagði fyr­ir þing­ið er ný fjár­mála­áætl­un gagn­rýnd fyr­ir ógagn­sæi og fyr­ir að reiða sig um of á óút­færð­ar lausn­ir til þess að lækka út­gjöld og auka tekj­ur rík­is­ins.

Fjármálaráð segir nýja fjármálaáætlun reiða sig um of á búhnykki og óútfærðar útgjaldalækkanir
Fjármálaráð segir ýmis áform nýrrar fjármálaáætlunar vera of óskýr og reiða sig um of á ótilgreinda eignarsölu Mynd: Golli

Lítið má út af bregða til þess að markmið nýrrar fjármálaáætlunar sem Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra kynnti fyrir Alþingi fyrir skömmu. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri álitsgerð Fjármálaráðs sem leggur mat á efnahagslegar forsendur nýrrar fjármálaáætlunar fyrir árin 2025 til 2029. 

Þrátt fyrir að Fjármálaráð telji að ýmislegt hafi áunnist varðandi undirbúning og framsetningu áætlana um opinber fjármál, finna skýrsluhöfundar að ýmsu í áætluninni eins og hún birtist í núverandi mynd. 

Til að mynda telur Fjármálaráð að ríkið ætti frekar að  gera ráð fyrir óvæntum áföllum í áætlanagerð sinni. Í ljósi þess sem undan hefur gengið telja höfundar „óvænt áföll vera reglu en ekki undantekningu í íslensku hagkerfi.“ 

En þess ber að geta að allt frá gjaldþroti WOW air árið 2019 hefur verið halli á ríkissjóði og gert er ráð fyrir …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Fyrirsögnin ætti að vera: Fjármálaráð gefur hagstjórninni falleinkunn! Sú er nákvæmlega niðurstaða álits Fjármálaráðs.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fjármálaáætlun 2025-2029

Öryrkjar borga fyrir kjarasamninga og tugir milljarða settir í borgarlínu
GreiningFjármálaáætlun 2025-2029

Ör­yrkj­ar borga fyr­ir kjara­samn­inga og tug­ir millj­arða sett­ir í borg­ar­línu

Rík­is­sjóð­ur verð­ur rek­inn í halla í næst­um ára­tug sam­fleytt áð­ur en við­snún­ing­ur næst. Til að fjár­magna tug­millj­arða króna út­gjöld vegna Grinda­vík­ur og kjara­samn­inga á með­al ann­ars að fresta greiðsl­um til ör­orku­líf­eyri­s­kerf­is­ins, selja eign­ir fyr­ir tugi millj­arða króna og lækka fram­lög í vara­sjóð. Fram­kvæmd­um sem áð­ur hef­ur ver­ið frest­að er frest­að á ný en pen­ing­ar sett­ir í nýja þjóð­ar­höll og tug­ir millj­arða króna verða til­tæk­ir í borg­ar­línu og tengd verk­efni. Vaxta­byrð­in á rík­is­sjóði verð­ur þó þung. Á næsta ári mun hann borga 121 millj­arð króna í slíka.
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn spáir talsvert meiri hallarekstri en nýr fjármálaráðherra
StjórnmálFjármálaáætlun 2025-2029

Al­þjóða­gjald­eyr­is­sjóð­ur­inn spá­ir tals­vert meiri halla­rekstri en nýr fjár­mála­ráð­herra

Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, lagði fram nýja fjár­mála­áætl­un fyrr í vik­unni þar sem gert er ráð fyr­ir um 53 millj­arða króna halla á rekstri hins op­in­bera ár­ið 2025. Al­þjóða­gjald­eyr­is­sjóð­ur­inn birti í gær skýrslu þar sem lagt er mat á stöðu rík­is­fjár­mála fjöl­margra ríkja heims. Þar er gert ráð fyr­ir að halla­rekst­ur rík­is­sjóðs muni verða um 91 millj­arð­ar króna ár­ið 2025. Spá sjóðs­ins er einnig tals­vert svart­sýnni en áætl­un fjár­mála­ráð­herra til lengri tíma.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár