Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Fylgið á hreyfingu og Halla Hrund á skriði

Nú, líkt og síð­ast þeg­ar nýr for­seti var kos­inn, eru fjór­ir fram­bjóð­end­ur að mæl­ast með tveggja stafa fylgi. Ár­ið 2016 var hins veg­ar sá sem vann á end­an­um að mæl­ast með lang­mest fylgi all­an tím­ann. Í dag er ekki mark­tæk­ur mun­ur milli efstu fram­bjóð­enda.

Fylgið á hreyfingu og Halla Hrund á skriði

Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri er sá forsetaframbjóðandi sem er á mestri siglingu samkvæmt nýjustu kosningaspá Heimildarinnar. Henni hefur tekist að þrefalda fylgi sitt frá því að fyrsta spáin var keyrð 13. apríl. Þá mældist hún með fimm prósent fylgi en það er nú komið upp í 15,4 prósent. Hún er þó enn í fjórða sæti yfir þá frambjóðendur sem mælast með mest fylgi en frestur til að skila inn framboði til forseta Íslands rennur út í dag. 

Sá frambjóðandi sem flestir ætla að kjósa, nú þegar fimm vikur eru í kosningar, er Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra. Hún mælist með 28,5 prósent fylgi nú en var með 31 prósent í kosningaspánni sem keyrð var 13. apríl. Katrín er, enn sem komið er, eini frambjóðandinn sem náð hefur að kljúfa 30 prósent múrinn í spánni. 

Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði, virðist vera sá frambjóðandi í „efri deildinni“ – sem inniheldur þá frambjóðendur …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Stefanía Sigurðardóttir skrifaði
    Ánægð með Jón, hann er ekki þrætueplið og tugga hversdagsins.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2024

Katrín niðurstaða flestra í Kosningaprófi Heimildarinnar
FréttirForsetakosningar 2024

Katrín nið­ur­staða flestra í Kosn­inga­prófi Heim­ild­ar­inn­ar

Katrín Jak­obs­dótt­ir lenti oft­ast í fyrsta sæti hjá þeim sem þreyttu Kosn­inga­próf Heim­ild­ar­inn­ar fyr­ir for­seta­kosn­ing­arn­ar 2024. Um fjórð­ung­ur þátt­tak­enda var oft­ast sam­mála fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herr­an­um. Yf­ir 8.000 tóku próf­ið en svör bár­ust ekki frá Vikt­ori Trausta­syni eða Ást­þóri Magnús­syni.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár