Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Bankaráð Landsbankans segir aðfinnslur Bankasýslunnar fjarri sanni

Banka­ráð Lands­bank­ans seg­ir um­mæli Banka­sýslu rík­is­ins um kaup bank­ans á TM fela í sér að­drótt­an­ir sem séu fjarri sanni. Bank­inn seg­ist hafa sinnt upp­lýs­inga­skyldu sinni og að kaup­in séu í sam­ræmi við eig­anda­stefnu rík­is­ins.

Bankaráð Landsbankans segir aðfinnslur Bankasýslunnar fjarri sanni

Bankaráð Landsbankans sendi fyrir skömmu frá sér svar við gagnrýni Bankasýslu ríkisins sem gerð var opinber í síðustu viku. Bankráðið hafnar gagnrýni Bankasýslunar og segir aðdróttanir stofnunarinnar um leið sem bankinn valdi við kaup á TM vera fjarri sanni. Þá segir bankaráð viðskiptin hvorki skerða arðgreiðslugetu bankans né lækka eiginfjárkröfur hans. Þá séu kaupin í fullu samræmi við eigendstefnu ríkisins.

„Ýjað hefur verið að því að sú leið sem var valin við fjármögnun bankans á kaupum á TM hafi verið valin til að komast hjá því að leita samþykkis hluthafafundar,“ segir í tilkynningu frá bankaráði. Segir þar að þetta séu aðdróttanir í garð bankans sem séu fjarri sanni.

Bankaráð segir Landsbankann greiða fyrir TM með haldbæru fé. Sem mótvægisaðgerð hyggst bankinn gefa út víkjandi skuldabréf að fjárhæð 13,5 milljarðar króna sem greiðist upp eftir fimm ár, en …

Kjósa
29
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
5
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár