Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

78% eru óánægð með að Bjarni sé forsætisráðherra

Gríð­ar­leg óánægja virð­ist vera með að Bjarni Bene­dikts­son sé orð­inn for­sæt­is­ráð­herra. Flest­um líst illa á ný­leg­ar breyt­ing­ar á rík­is­stjórn­inni. Þetta kem­ur fram í nýrri könn­un Pró­sents.

78% eru óánægð með að Bjarni sé forsætisráðherra
Bjarni Benediktsson tók við lyklunum að forsætisráðuneytinu þann 10. apríl. Mynd: Golli

Tæplega fjögur af hverjum fimm segjast óánægð með það að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sé forsætisráðherra - eða 78% aðspurðra í nýrri könnun Prósents. 13% sögðust ánægð með Bjarna í embættinu.

Yngra fólk er líklegra til að vera mjög óánægt með Bjarna í forsætisráðuneytinu en það sem eldra er. Konur eru auk þess óánægðari en karlar. 

Eftir að tilkynnt var að Bjarni tæki við af Katrínu Jakobsdóttur spruttu upp hávær mótmæli. Bar þar hæst undirskriftalisti þar sem lýst var andstöðu við að Bjarni taki við embætti forsætisráðherra. Þegar þessi frétt er rituð hafa rúm 41 þúsund skrifað undir listann.

Könnunin var framkvæmd dagana 9.-14. apríl en tilkynnt var að Bjarni tæki við af Katrínu á blaðamannafundi þann 9. apríl. Svarendur voru 2300 talsins.

Í könnun Prósents sögðu 73% aðspurðra að þeim litist illa á breytingarnar sem hefðu …

Kjósa
68
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár