78% eru óánægð með að Bjarni sé forsætisráðherra

Gríð­ar­leg óánægja virð­ist vera með að Bjarni Bene­dikts­son sé orð­inn for­sæt­is­ráð­herra. Flest­um líst illa á ný­leg­ar breyt­ing­ar á rík­is­stjórn­inni. Þetta kem­ur fram í nýrri könn­un Pró­sents.

78% eru óánægð með að Bjarni sé forsætisráðherra
Bjarni Benediktsson tók við lyklunum að forsætisráðuneytinu þann 10. apríl. Mynd: Golli

Tæplega fjögur af hverjum fimm segjast óánægð með það að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sé forsætisráðherra - eða 78% aðspurðra í nýrri könnun Prósents. 13% sögðust ánægð með Bjarna í embættinu.

Yngra fólk er líklegra til að vera mjög óánægt með Bjarna í forsætisráðuneytinu en það sem eldra er. Konur eru auk þess óánægðari en karlar. 

Eftir að tilkynnt var að Bjarni tæki við af Katrínu Jakobsdóttur spruttu upp hávær mótmæli. Bar þar hæst undirskriftalisti þar sem lýst var andstöðu við að Bjarni taki við embætti forsætisráðherra. Þegar þessi frétt er rituð hafa rúm 41 þúsund skrifað undir listann.

Könnunin var framkvæmd dagana 9.-14. apríl en tilkynnt var að Bjarni tæki við af Katrínu á blaðamannafundi þann 9. apríl. Svarendur voru 2300 talsins.

Í könnun Prósents sögðu 73% aðspurðra að þeim litist illa á breytingarnar sem hefðu …

Kjósa
68
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár