Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Ætlar að nýta tímann sem forsætisráðherra til að afla trausts á ríkisstjórninni

Bjarni Bene­dikts­son, frá­far­andi ut­an­rík­is­ráð­herra, vill auka traust á rík­is­stjórn­inni. „Ég held að fólk þurfi að finna að það býr í sam­fé­lagi sem styð­ur það í að elta drauma sína,“ seg­ir hann í því sam­hengi. Bjarni tel­ur van­traust­stil­lögu á hend­ur Svandísi Svavars­dótt­ur nú úr sög­unni.

Ætlar að nýta tímann sem forsætisráðherra til að afla trausts á ríkisstjórninni
Bjarni Benediktsson verðandi forsætisráðherra var glaðbeittur á blaðamannafundi fyrr í dag. Mynd: Golli

Bjarni Benediktsson, verðandi forsætisráðherra, segist ætla að nýta tíma sinn í embætti forsætisráðherra til að afla trausts á ríkisstjórninni. Hann nefnir að skoðanamælingar breytist frá einum tíma til annars, spurður hvort honum þyki hann hafa nægilegan stuðning hjá þjóðinni til að taka við þessu æðsta embætti stjórnkerfisins. En Bjarni mældist sá ráðherra sem flestir, eða þrír af hverjum fjórum, vantreystu samkvæmt könnun Maskínu í desember. 

„Þessar mælingar sem þú vísar til núna voru í kjölfar þess að ég var kannski mitt í talsverðum átakamálum,“ segir Bjarni í samtali við Heimildina á blaðamannafundi í dag. Hann segist vonast til að menn dæmi hann á verkum hans í nýju embætti.

„Skoðanakannanir í gegnum tíðina hafa verið svo fjölbreyttar og mismunandi að þær eru ekki það sem að mér er efst í huga á þessum tímamótum.“ Honum þyki allt önnur staða uppi heldur …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár