Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

„Við erum sannfærð um að við getum náð meiri árangri“

Lilja Al­freðs­dótt­ir, menn­ing­ar- og við­skipta­ráð­herra, seg­ir áfram­hald­andi rík­is­stjórn­ar­sam­starf byggja á þeim stjórn­arsátt­mála sem nú­ver­andi rík­is­stjórn sam­þykkti í upp­hafi kjör­tíma­bils­ins.

Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, segir forsendur áframhaldandi ríkisstjórnarsamstarfs vera byggðar á „þessum stjórnarsáttmála sem var samþykktur á sínum tíma,“ í samtali við Heimildina. Hún segir að einhugur hafi verið um áframhaldandi samstarf.

„Forsætisráðherra er að hverfa inn í kosningabaráttu og þá er auðvitað bara mikilvægt og eðlilegt að þeir flokkar sem hafa unnið saman síðustu ár ræði og fari yfir málin og það kemur auðvitað í ljós að við erum sannfærð um að við getum náð meiri árangri og nú bara reynir á,“ sagði hún að lokum þingflokksfundi Framsóknarflokksins í hádeginu.

Lilja segir að það hafi átt sér stað mjög efnismikil samtöl um forgangsröðun verkefna. „Í huga okkar Framsóknarmanna er hún mjög skýr, það er auðvitað að ná niður þessari verðbólgu til þess að vextir í landinu lækki.

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár