Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

„Við erum sannfærð um að við getum náð meiri árangri“

Lilja Al­freðs­dótt­ir, menn­ing­ar- og við­skipta­ráð­herra, seg­ir áfram­hald­andi rík­is­stjórn­ar­sam­starf byggja á þeim stjórn­arsátt­mála sem nú­ver­andi rík­is­stjórn sam­þykkti í upp­hafi kjör­tíma­bils­ins.

Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, segir forsendur áframhaldandi ríkisstjórnarsamstarfs vera byggðar á „þessum stjórnarsáttmála sem var samþykktur á sínum tíma,“ í samtali við Heimildina. Hún segir að einhugur hafi verið um áframhaldandi samstarf.

„Forsætisráðherra er að hverfa inn í kosningabaráttu og þá er auðvitað bara mikilvægt og eðlilegt að þeir flokkar sem hafa unnið saman síðustu ár ræði og fari yfir málin og það kemur auðvitað í ljós að við erum sannfærð um að við getum náð meiri árangri og nú bara reynir á,“ sagði hún að lokum þingflokksfundi Framsóknarflokksins í hádeginu.

Lilja segir að það hafi átt sér stað mjög efnismikil samtöl um forgangsröðun verkefna. „Í huga okkar Framsóknarmanna er hún mjög skýr, það er auðvitað að ná niður þessari verðbólgu til þess að vextir í landinu lækki.

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár