Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Engin dagskrármál tekin fyrir á þingfundi

All­ir dag­skrárlið­ir voru felld­ir nið­ur á fyrsta þing­fundi eft­ir páska­hlé. Þing­menn stjórn­ar­and­stöð­unn­ar hafa mót­mælt því að hefð­bund­in dag­skrá sé á með­an starfs­stjórn rík­ir í land­inu.

Engin dagskrármál tekin fyrir á þingfundi
Lítið varð úr fyrsta þingfundi eftir páskahlé í dag. Mynd: Golli

Þingfundur var mjög stuttur í dag, aðeins fimm mínútur. En allir sextán dagskrárliðir sem taka átti fyrir voru felldir niður eftir að Birgir Ármannsson, forseti Alþingis, hafði lesið upp tilkynningar. „Öll dagskrármál eru nú tekin af dagskrá. Fleira liggur ekki fyrir á þessum fundi. Fundi er slitið,“ sagði hann.

Meðal þess sem tilkynnt var var bréf frá Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra þar sem hún sagði sig frá þingmennsku frá og með deginum í dag. Enn fremur var vantrauststillögu á hendur matvælaráðherra dreift til þingmanna.

Þingmenn stjórnarandstöðunnar höfðu kallað eftir því að dagskráin yrði felld niður vegna þeirra sviptinga sem átt hafa sér stað í ríkisstjórninni síðustu daga. En nú starfar starfsstjórn sem þingmenn hafa haldið fram að geti ekki staðið í stefnumarkandi ákvörðunum, líkt og taka átti fyrir á fundinum í dag.

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár