Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Ótrúlegt að Katrín telji þetta góða hugmynd

Stjórn­ar­and­stöðu­þing­menn og stjórn­ar­þing­mað­ur segja mik­il­vægt að Katrín Jak­obs­dótt­ir eyði sem fyrst óviss­unni sem ríki um hugs­an­legt for­setafram­boð henn­ar. Þing­manni Pírata þyk­ir ótrú­legt að Katrín hafi feng­ið þessa hug­mynd og tal­ið hana góða. Formað­ur Flokks fólks­ins seg­ist vera far­in að und­ir­búa sig fyr­ir kosn­ing­ar.

Ótrúlegt að Katrín telji þetta góða hugmynd
Þingmaður Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata telur að það verði ákveðin stjórnarkreppa ef Katrín býður sig fram. Mynd: Bára Huld Beck

Steingrímur J. Sigfússon, fyrsti formaður Vinstri grænna og náinn samstarfsmaður Katrínar til margra ára, segir skynsamlegast að bíða þar til Katrín tilkynni hvað hún hyggst gera. Verði framboð niðurstaðan mun hann styðja hana. „Ætli það sé ekki alveg á hreinu að ég hef stutt Katrínu og mun gera það áfram og styðja hennar ákvörðun.“ Aðspurður hvort Katrín hafi komið að máli við hann á meðan hún íhugar framboð segir Steingrímur að hann standi málinu allt of nærri til að tjá sig um það.  

SamherjiSteingrímur J. Sigfússon, fyrrveramdi formaður Vinstri grænna, styður ákvörðun Katrínar.

Af hverju telur hún þetta góða hugmynd?

„Mér finnst það eiginlega alveg ótrúlegt að hún skuli fá þessa hugmynd og telja hana góða,“ segir Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata. Ef Katrín býður sig fram verður ákveðin stjórnarkreppa að hennar mati. Arndís Anna tekur undir með flokkssystur sinni, Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur, sem …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2024

Katrín niðurstaða flestra í Kosningaprófi Heimildarinnar
FréttirForsetakosningar 2024

Katrín nið­ur­staða flestra í Kosn­inga­prófi Heim­ild­ar­inn­ar

Katrín Jak­obs­dótt­ir lenti oft­ast í fyrsta sæti hjá þeim sem þreyttu Kosn­inga­próf Heim­ild­ar­inn­ar fyr­ir for­seta­kosn­ing­arn­ar 2024. Um fjórð­ung­ur þátt­tak­enda var oft­ast sam­mála fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herr­an­um. Yf­ir 8.000 tóku próf­ið en svör bár­ust ekki frá Vikt­ori Trausta­syni eða Ást­þóri Magnús­syni.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár