Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Guðmundur Felix býður sig fram

Guð­mund­ur Fel­ix Grét­ars­son hef­ur nú til­kynnt um fram­boð sitt til for­seta Ís­lands.

Guðmundur Felix býður sig fram
Guðmundur Felix Grétarsson gekkst undir tvöfalda handaágræðslu árið 2021. Mynd: Golli

Guðmundur Felix Grétarsson mun sækjast eftir því að verða næsti forseti Íslands í komandi kosningum. Þessu greindi rafvirkinn fyrrverandi frá í myndbandstilkynningu á Facebook rétt í þessu. 

„Embætti forseta er í hugum flestra sameiningartákn og líf mitt er bókstaflega holdgervingur þess hvers Íslendingar eru megnugir þegar við tökum höndum saman. Það er alltaf von og það er alltaf leið,“ sagði Guðmundur Felix meðal annars í ávarpi sínu. 

Í ræðunni talaði hann um aukna skautun samfélagsins, það að mikilvægt væri að standa gegn hatri og finna það sem sameinar frekar en það sem sundrar.

„Ég tel að Ísland og jafnvel heimsbyggðin öll sé á svipuðum stað og ég var á fyrir rúmum 20 árum síðan. Við getum haldið áfram á sömu braut í átt að óumflýjanlegum örlögum okkar eða við segjum  stopp hér og tökum nýja stefnu,“ segir Guðmundur Felix. Ekki væri hægt að láta þjóðarskútuna reka á reiðanum í veikri …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2024

Katrín niðurstaða flestra í Kosningaprófi Heimildarinnar
FréttirForsetakosningar 2024

Katrín nið­ur­staða flestra í Kosn­inga­prófi Heim­ild­ar­inn­ar

Katrín Jak­obs­dótt­ir lenti oft­ast í fyrsta sæti hjá þeim sem þreyttu Kosn­inga­próf Heim­ild­ar­inn­ar fyr­ir for­seta­kosn­ing­arn­ar 2024. Um fjórð­ung­ur þátt­tak­enda var oft­ast sam­mála fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herr­an­um. Yf­ir 8.000 tóku próf­ið en svör bár­ust ekki frá Vikt­ori Trausta­syni eða Ást­þóri Magnús­syni.

Mest lesið

Gætu allt eins verið á hálendinu
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár