Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Páskamatur úr fiskimjöli og bananahlaup en „engin sérstök páskamatarhefð“

Elda­busk­an Nanna Rögn­valds­dótt­ir rabb­ar um páskamat­inn og þá skort á hefð­um frek­ar en hefð­ir. En auð­heyri­lega hef­ur land­inn fikt­að við ým­is­legt í páskamat­seld­inni, eins og til dæm­is að elda héra, há­tíð­armat úr fiski­mjöli og skellt í ban­ana­hlaup.

Páskamatur úr fiskimjöli og bananahlaup en „engin sérstök páskamatarhefð“
Nanna Rögnvaldardóttir er hafsjór fróðleiks um matarhefðir landans og líka skort á þeim en hún segir enga sérstaka hefð vera í páskamatnum. Mynd: Heiða Helgadóttir

Nanna Rögnvaldardóttir er svo ástsæll höfundur matreiðslubóka að hana þarf vart að kynna, auk þess að hafa slegið í gegn um síðustu jól með skáldsögunni Valskan. En spurð um starfstitil fyrir þetta viðtal um páskamatinn kveðst hún vera eldabuska. Skemmtilegt er þó að segja frá því að í kynningartexta Forlagsins fyrir verk Nönnu kemur fram að hún hafi þótt skelfilega vondur kokkur fram undir þrítugt. Svo allir hljóta að eiga sér von!

Spjallið hefst á að spyrja Nönnu hvað væri sniðugt fyrir einhleypa og jafnvel blanka foreldra að elda í páskamatinn. Hún nefnir þá kjúkling og kveðst sjálf gjarnan elda eitthvert fuglakjöt um páskana. Önd eða kalkún, eitthvað slíkt. Eða bara kjúkling. Það er hægt að gera kjúkling hátíðlegan og það getur verið ágætt fyrir fólk sem hefur ekki of mikið á milli handanna því hann er ekki dýr.

Lömbin fara ekki að fæðast fyrr en í …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
5
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár