Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Páskamatur úr fiskimjöli og bananahlaup en „engin sérstök páskamatarhefð“

Elda­busk­an Nanna Rögn­valds­dótt­ir rabb­ar um páskamat­inn og þá skort á hefð­um frek­ar en hefð­ir. En auð­heyri­lega hef­ur land­inn fikt­að við ým­is­legt í páskamat­seld­inni, eins og til dæm­is að elda héra, há­tíð­armat úr fiski­mjöli og skellt í ban­ana­hlaup.

Páskamatur úr fiskimjöli og bananahlaup en „engin sérstök páskamatarhefð“
Nanna Rögnvaldardóttir er hafsjór fróðleiks um matarhefðir landans og líka skort á þeim en hún segir enga sérstaka hefð vera í páskamatnum. Mynd: Heiða Helgadóttir

Nanna Rögnvaldardóttir er svo ástsæll höfundur matreiðslubóka að hana þarf vart að kynna, auk þess að hafa slegið í gegn um síðustu jól með skáldsögunni Valskan. En spurð um starfstitil fyrir þetta viðtal um páskamatinn kveðst hún vera eldabuska. Skemmtilegt er þó að segja frá því að í kynningartexta Forlagsins fyrir verk Nönnu kemur fram að hún hafi þótt skelfilega vondur kokkur fram undir þrítugt. Svo allir hljóta að eiga sér von!

Spjallið hefst á að spyrja Nönnu hvað væri sniðugt fyrir einhleypa og jafnvel blanka foreldra að elda í páskamatinn. Hún nefnir þá kjúkling og kveðst sjálf gjarnan elda eitthvert fuglakjöt um páskana. Önd eða kalkún, eitthvað slíkt. Eða bara kjúkling. Það er hægt að gera kjúkling hátíðlegan og það getur verið ágætt fyrir fólk sem hefur ekki of mikið á milli handanna því hann er ekki dýr.

Lömbin fara ekki að fæðast fyrr en í …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
5
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár