Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Páskamatur úr fiskimjöli og bananahlaup en „engin sérstök páskamatarhefð“

Elda­busk­an Nanna Rögn­valds­dótt­ir rabb­ar um páskamat­inn og þá skort á hefð­um frek­ar en hefð­ir. En auð­heyri­lega hef­ur land­inn fikt­að við ým­is­legt í páskamat­seld­inni, eins og til dæm­is að elda héra, há­tíð­armat úr fiski­mjöli og skellt í ban­ana­hlaup.

Páskamatur úr fiskimjöli og bananahlaup en „engin sérstök páskamatarhefð“
Nanna Rögnvaldardóttir er hafsjór fróðleiks um matarhefðir landans og líka skort á þeim en hún segir enga sérstaka hefð vera í páskamatnum. Mynd: Heiða Helgadóttir

Nanna Rögnvaldardóttir er svo ástsæll höfundur matreiðslubóka að hana þarf vart að kynna, auk þess að hafa slegið í gegn um síðustu jól með skáldsögunni Valskan. En spurð um starfstitil fyrir þetta viðtal um páskamatinn kveðst hún vera eldabuska. Skemmtilegt er þó að segja frá því að í kynningartexta Forlagsins fyrir verk Nönnu kemur fram að hún hafi þótt skelfilega vondur kokkur fram undir þrítugt. Svo allir hljóta að eiga sér von!

Spjallið hefst á að spyrja Nönnu hvað væri sniðugt fyrir einhleypa og jafnvel blanka foreldra að elda í páskamatinn. Hún nefnir þá kjúkling og kveðst sjálf gjarnan elda eitthvert fuglakjöt um páskana. Önd eða kalkún, eitthvað slíkt. Eða bara kjúkling. Það er hægt að gera kjúkling hátíðlegan og það getur verið ágætt fyrir fólk sem hefur ekki of mikið á milli handanna því hann er ekki dýr.

Lömbin fara ekki að fæðast fyrr en í …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
2
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
4
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Innsæi Karenar öskraði: „Það er eitthvað að“
5
ViðtalMóðursýkiskastið

Inn­sæi Kar­en­ar öskr­aði: „Það er eitt­hvað að“

Þeg­ar Kar­en Ösp Frið­riks­dótt­ir lá sár­kval­in á kvenna­deild Land­spít­ala ár­ið 2019 var hún sök­uð um verkjalyfjafíkn. Hún hafði þá ver­ið verkj­uð síð­an hún var níu ára. Geð­lækn­ir leiddi að því lík­um að verk­ir henn­ar tengd­ust gervióléttu. Tveim­ur ár­um síð­ar fékk hún loks stað­fest­ingu á því að hún væri með lík­am­leg­an sjúk­dóm. Hún von­ar að heil­brigðis­kerf­ið og sam­fé­lag­ið læri af henn­ar sögu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár