Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Áfrýjunarbeiðni Assange samþykkt

Ju­li­an Assange mun fá að áfrýja framsals­beiðni Banda­ríkj­anna. Þetta var ákveð­ið af breska hæsta­rétt­in­um rétt í þessu. Assange á því enn mögu­leika á því að verða ekki fram­seld­ur til Banda­ríkj­anna þar sem hann myndi sæta rétt­ar­höld­um fyr­ir njósn­ir.

Áfrýjunarbeiðni Assange samþykkt

Breskir dómsstólar munu leyfa Julian Assange að áfrýja framsalsbeiðni Bandaríkjanna. Þetta var úrskurðað í breska hæstaréttinum rétt í þessu. Guardian greinir frá.

Assange á því enn möguleika á því að koma í veg fyrir framsal sitt frá Bretlandi til Bandaríkjanna. En í síðarnefnda landinu á hann yfir höfði sér allt að 175 ára fangelsi fyrir njósnir.

Assange lak, eins og frægt er, trúnaðarupplýsingum um aðgerðir Bandaríkjahers í Afganistan og Írak í gegnum WikiLeaks árin 2010 og 2011. 

Bresk yfirvöld höfðu samþykkt framsalsbeiðni Bandaríkjanna árið 2022. Assange bað þá um leyfi til að áfrýja þeim úrskurði, sem hann hefur nú fengið. Hefði áfrýjunarbeiðninni verið hafnað hefðu öll sund verið lokuð Assange í Bretlandi og fátt geta komið í veg fyrir framsal hans til Bandaríkjanna.

Assange er fyrsti útgefandinn og blaðamaðurinn sem er ákærður á grundvelli fornrar njóstnalöggjafar í Bandaríkjunum. Hann …

Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Bob Dylan Hurricane Lyrics
    from album: Desire (1976)
    Couldn't help but make me feel ashamed to live in a land
    Where justice is a game.
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár