Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Slysum á farþegum fækkaði milli ára

Færri far­þeg­ar slös­uðu sig í strætó í fyrra en ár­ið á und­an. Flest slys­in sem urðu má rekja til falls.

Slysum á farþegum fækkaði milli ára
Samgöngur Flestir sem meiða sig í strætó gera það eftir fall. Stundum eru það svo hurðar vagna sem meiða. Mynd: bus.is

Sautján farþegar Strætó bs. slösuðust í vögnunum í fyrra. Sjö slysanna enduðu inni á borði hjá tryggingafélaginu VÍS. Flest slysin, eða tíu, má reka til falls. Slysum fækkaði umtalsvert milli ára en 2022 var Strætó tilkynnt um 29 slys. 

Slysum á starfsfólki Strætó fjölgaði hins vegar milli ára úr níu árið 2022 í fjórtán í fyrra. 

Alls urðu 152 tjón á vögnum Strætó í fyrra og fengust 57 þeirra bætt. Það er mjög sambærilegur fjöldi og þrjú árin á undan.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár