Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Vilja byggja heilsusetur á afskekktri eyðijörð

Eig­end­ur eyðijarð­ar­inn­ar Kross­eyr­ar í Geir­þjófs­firði í Vest­ur­byggð hafa feng­ið heim­ild sveit­ar­fé­lags­ins til að aug­lýsa deili­skipu­lag vegna áform­aðs heilsu­set­urs á jörð­inni.

Vilja byggja heilsusetur á afskekktri eyðijörð

Eigendur eyðijarðarinnar Krosseyrar í Geirþjófsfirði í Vesturbyggð hafa fengið heimild sveitarfélagsins til að auglýsa deiliskipulag vegna áformaðs heilsuseturs á jörðinni.

Vilja þeir nýta sér sérstöðu jarðarinnar, sem er mjög afskekkt og ekki í vegsambandi, til að reisa heilsusetur „þar sem fólk gæti komist frá ysi og þysi nútímasamfélags og notið kyrrðar og friðsældar í þessu einangraða og sérstaka umhverfi“, líkt og segir í greinargerð deiliskipulagstillögunnar. 

Kjósa
18
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
4
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár