Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut Illuga 27. mars 2024: Hvað er þetta? — og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 27. mars.

Spurningaþraut Illuga 27. mars 2024: Hvað er þetta? — og 16 aðrar spurningar
Mynd 1: Hvað er þetta?

Mynd 2:

Hver er þetta?

Almennar spurningar: 

  1. Hvaða söngkona leikur og syngur hlutverk Elsu í söngleiknum Frost í Þjóðleikhúsinu?
  2. Hvar á Íslandi er þéttbýlisstaðurinn Rif?
  3. Hvaða gríska hetja þurfti að leysa 12 þrautir?
  4. Bærinn Bayreuth í Þýskalandi tengdist mjög nafni tiltekins tónskálds, sem er ...?
  5. Hvað heitir fjölmennasta borgin í Brasilíu?
  6. Hvað þýðir karlmannsnafnið Felix?
  7. Hvað heitir næsthæsta fjall í heimi?
  8. Pípuhattur galdrakarlsins heitir vinsæl barnabók, ekki alveg ný af nálinni. Um hvaða verur fjallar bókin?
  9. Melanin heitir efni í mannslíkamanum sem stjórnar hverju?
  10. Hversu margar af geimskutlum Bandaríkjanna fórust með allri áhöfn?
  11. Dagur Sigurðsson var nýlega ráðinn landsliðsþjálfari ... hvaða lands?
  12. Hvaða eitt af þessum orðum er EKKI nafn á fisktegund? Flundra – Geirnyt – Gulldepla – Hnýðingur – Keila – Svartdjöfull.
  13. Ásdís Rán hefur boðað forsetaframboð. Hún er fyrirsæta og hefur verið mjög viðloðandi tiltekið Evrópuland. Hvaða land?
  14. Hver var og er kannski enn söngvari Reiðmanna vindanna?
  15. Hvaða …
Kjósa
25
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“
6
Viðtal

„Við er­um að virkja fyr­ir pen­ing­ana sem okk­ur lang­ar í“

Odd­ur Sig­urðs­son hlaut Nátt­úru­vernd­ar­við­ur­kenn­ingu Sig­ríð­ar í Bratt­holti. Hann spáði fyr­ir um enda­lok Ok­jök­uls og því að Skeið­ará myndi ekki ná að renna lengi í sín­um far­vegi, sem rætt­ist. Nú spá­ir hann því að Reykja­nesskagi og höf­uð­borg­ar­svæð­ið fari allt und­ir hraun á end­an­um. Og for­dæm­ir fram­kvæmdagleði Ís­lend­inga á kostn­að nátt­úru­vernd­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár