Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut Illuga 27. mars 2024: Hvað er þetta? — og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 27. mars.

Spurningaþraut Illuga 27. mars 2024: Hvað er þetta? — og 16 aðrar spurningar
Mynd 1: Hvað er þetta?

Mynd 2:

Hver er þetta?

Almennar spurningar: 

  1. Hvaða söngkona leikur og syngur hlutverk Elsu í söngleiknum Frost í Þjóðleikhúsinu?
  2. Hvar á Íslandi er þéttbýlisstaðurinn Rif?
  3. Hvaða gríska hetja þurfti að leysa 12 þrautir?
  4. Bærinn Bayreuth í Þýskalandi tengdist mjög nafni tiltekins tónskálds, sem er ...?
  5. Hvað heitir fjölmennasta borgin í Brasilíu?
  6. Hvað þýðir karlmannsnafnið Felix?
  7. Hvað heitir næsthæsta fjall í heimi?
  8. Pípuhattur galdrakarlsins heitir vinsæl barnabók, ekki alveg ný af nálinni. Um hvaða verur fjallar bókin?
  9. Melanin heitir efni í mannslíkamanum sem stjórnar hverju?
  10. Hversu margar af geimskutlum Bandaríkjanna fórust með allri áhöfn?
  11. Dagur Sigurðsson var nýlega ráðinn landsliðsþjálfari ... hvaða lands?
  12. Hvaða eitt af þessum orðum er EKKI nafn á fisktegund? Flundra – Geirnyt – Gulldepla – Hnýðingur – Keila – Svartdjöfull.
  13. Ásdís Rán hefur boðað forsetaframboð. Hún er fyrirsæta og hefur verið mjög viðloðandi tiltekið Evrópuland. Hvaða land?
  14. Hver var og er kannski enn söngvari Reiðmanna vindanna?
  15. Hvaða …
Kjósa
25
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár