Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Í sextíu ár hef ég spurt mig hvað ég ætla að verða þegar ég verð stór

Sæmund­ur Andrés­son er svo­kall­að­ur þús­und­þjala­smið­ur enda veit hann ekki enn eft­ir sex­tíu ára lífs­göngu hvað hann ætl­ar að verða þeg­ar hann verð­ur stór. Hann spurði sig að þessu sem barn og fann aldrei svar og hef­ur því bæði gert við hitt og þetta, smíð­að leik­mynd­ir, lært að verða bak­ari, unn­ið sem skósmið­ur og sem leik­ari, nú síð­ast í upp­setn­ingu á eig­in verki, Heila­blóð­fall, um reynslu hans og eig­in­konu hans að tak­ast á við það þeg­ar hún fékk heila­blóð­fall.

Í sextíu ár hef ég spurt mig hvað ég ætla að verða þegar ég verð stór
Sæmundur Andrésson Mynd: Alma Mjöll Ólafsdóttir

Ég heiti Sæmundur Andrésson og við erum í Garðastræti. Ég er að vinna við hús hérna, gera við þakið. Ég hef gert við þök í 35 ár eða svo. Mér efst í huga síðustu daga hefur verið bara lífið og tilveran, hálfvitar í heiminum og vitleysingar sem stjórna. Einhverjir sérstakir vitleysingar eða hálfvitar? Eigum við nokkuð að nefna þá þar sem við stöndum hérna í Garðastrætinu. 

Það er ekkert eitt sem mótaði mig. Mótumst við ekki öll af því sem kemur fyrir? Það er margt sem kemur upp og fer í hringi. Er það ekki alltaf það sem er næst manni sem kemur fyrst? Hvernig var ég sem barn? Ég hef örugglega verið hundleiðinlegur, eigum við ekki að ganga út frá því? Þá getum við verið skemmtileg allt upp frá því. 

Hvað langaði mig að verða þegar ég yrði stór? Ég hef verið að spyrja mig að þessu núna í …

Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár