Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Í sextíu ár hef ég spurt mig hvað ég ætla að verða þegar ég verð stór

Sæmund­ur Andrés­son er svo­kall­að­ur þús­und­þjala­smið­ur enda veit hann ekki enn eft­ir sex­tíu ára lífs­göngu hvað hann ætl­ar að verða þeg­ar hann verð­ur stór. Hann spurði sig að þessu sem barn og fann aldrei svar og hef­ur því bæði gert við hitt og þetta, smíð­að leik­mynd­ir, lært að verða bak­ari, unn­ið sem skósmið­ur og sem leik­ari, nú síð­ast í upp­setn­ingu á eig­in verki, Heila­blóð­fall, um reynslu hans og eig­in­konu hans að tak­ast á við það þeg­ar hún fékk heila­blóð­fall.

Í sextíu ár hef ég spurt mig hvað ég ætla að verða þegar ég verð stór
Sæmundur Andrésson Mynd: Alma Mjöll Ólafsdóttir

Ég heiti Sæmundur Andrésson og við erum í Garðastræti. Ég er að vinna við hús hérna, gera við þakið. Ég hef gert við þök í 35 ár eða svo. Mér efst í huga síðustu daga hefur verið bara lífið og tilveran, hálfvitar í heiminum og vitleysingar sem stjórna. Einhverjir sérstakir vitleysingar eða hálfvitar? Eigum við nokkuð að nefna þá þar sem við stöndum hérna í Garðastrætinu. 

Það er ekkert eitt sem mótaði mig. Mótumst við ekki öll af því sem kemur fyrir? Það er margt sem kemur upp og fer í hringi. Er það ekki alltaf það sem er næst manni sem kemur fyrst? Hvernig var ég sem barn? Ég hef örugglega verið hundleiðinlegur, eigum við ekki að ganga út frá því? Þá getum við verið skemmtileg allt upp frá því. 

Hvað langaði mig að verða þegar ég yrði stór? Ég hef verið að spyrja mig að þessu núna í …

Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár