Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Tæpur helmingur landsmanna andsnúinn þátttöku í Eurovision

Sam­kvæmt ný­legri könn­un sem mark­aðs­rann­sókn­ar­fyr­ir­tæk­ið Pró­sent fram­kvæmdi eru 46 pró­sent lands­manna and­víg­ir þátt­töku Ís­lands í Eurovisi­on í ár. 31 pró­sent svar­enda sögð­ust hlynnt þátt­töku Ís­lands með lagi Heru Bjark­ar. Nið­ur­stöð­ur könn­un­ar­inn­ar ríma ekki við úr­slit­in úr ein­vígi Söngv­akeppn­inn­ar.

Tæpur helmingur landsmanna andsnúinn þátttöku í Eurovision
Samkvæmt mælingum Prósent eru 46 prósent landsmanna andvígir því að senda Heru Björk út til þess að taka þátt í Eurovision í Malmö Mynd: RÚV

Samkvæmt nýlegri viðhorfskönnun sem markaðsrannsóknarfyrirtækið Prósent lét framkvæma nýlega eru 46 prósent landsmanna mótfallin því Ísland taki þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í ár. 

Afstaða til þátttöku Íslands í Eurovision í ár

Könnunin var framkvæmd dagana 8. til 14. mars og voru landsmenn  meðal annars spurðir út í viðhorf sín gagnvart sigurlagi Söngvakeppninnar, Scared of Heights í flutningi Heru Bjarkar og hvort þetta hefði verið lagið sem landsmenn hefðu viljað sjá sigra einvígið í úrslitum Söngvakeppninnar. Þá var einnig lagt mat á þátttöku í kosningum á úrslitakvöldinu. 

Niðurstöður könnunarinnar er um margt forvitnilegar og virðast ekki vera í takt við úrslit Söngvakeppninnar. 42 prósent svarenda hefðu viljað að Wild West með Bashar Murad hefði borið sigur úr býtum í keppninni, en 38 prósent studdu Heru Björk. Það vekur einnig athygli hve stór hluti svarenda sögðust vilja að hvorugt lagið hefði unnið, heil 21 prósent.  

Samkvæmt þessari könnun vildu fleiri að Bashar færi með sigur

Aldur, kyn og fjárhagsstaða lituðu kosningarnar

Í könnuninni var einnig skráður niður aldur, kyn og fjárhagsstaða svarenda. Þegar svör þátttakenda eru skoðuð út frá þessum þáttum má glöggt sjá skoðanamun milli kynslóða. Flestir á aldursbilinu 18 til 24 ára hefðu viljað að Bashar hefði unnið, eða um 73 prósent. Hins vegar vildu aðeins 15 prósent svarenda eldri en 65 ára að Bashar bæri sigur úr býtum.  

Viðhorf þátttakenda eftir aldri

Mikill meirihluti svarenda sögðust ekki hafa tekið þátt í kosningum í úrslitum Söngvakeppninnar, en samkvæmt könnuninni sögðust 23 prósent svarenda hafa kosið á úrslitakvöldinu. 

Þegar kosningaþátttaka er skoðuð út frá aldri og fjárhagsstöðu sést einnig skýr munur. Aðeins 11 prósent svarenda á aldursbilinu 18 til 24 ára tóku þátt í kosningunum. Til samanburðar tók fjórðungur þeirra sem eru 65 ára og eldri þátt í kosningunum. Hæsta kosningahlutfallið var meðal einstaklinga á milli 35 til 44 ára.

Þá var líka marktækur munur í kosningaþátttöku eftir tekjubili. 15 prósent þeirra sem voru með minna en 400 þúsund krónur í mánaðartekjur kusu á umræddu kvöldi. Það hlutfall var helmingi hærra á meðal einstaklinga sem eru með milljón krónur eða hærra í mánaðarlaun. 

Þeir sem eru á hærra tekjubili voru líklegri til þess að greiða atkvæði

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Armando Garcia
5
Aðsent

Armando Garcia

Sjón­arspil úti­lok­un­ar: Al­ræð­is­leg til­hneig­ing og grótesk­an

„Við hvað er­uð þið svona hrædd?“ spyr Arm­ando Garcia, fræði­mað­ur við Há­skóla Ís­lands, þau sem tóku þátt í pall­borði á mál­þing­inu Áskor­an­ir fyr­ir Ís­land og önn­ur smáríki í mál­efn­um flótta­fólks. Hann seg­ir sam­kom­una hafa ver­ið æf­ingu í val­kvæðri fá­fræði og til­raun til að end­ur­skapa hvíta yf­ir­burði sem um­hyggju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég berst fyrir réttinum til að lifa“
2
Viðtal

„Ég berst fyr­ir rétt­in­um til að lifa“

Á upp­vaxt­ar­ár­un­um í suð­ur­ríkj­um Banda­ríkj­anna voru rík­ar kröf­ur gerð­ar til þess hvernig hún ætti að haga sér og sínu lífi. Þeg­ar hún fann loks frels­ið til þess að vera hún sjálf blómstr­aði hún, í ham­ingju­sömu hjóna­bandi, heima­vinn­andi hús­móð­ir, sem naut þess að sinna syni sín­um. „Ég gat lif­að og ver­ið frjáls. Það var frá­bært á með­an það ent­ist.“
„Ég var bara glæpamaður“
4
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
5
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
6
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
6
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár