Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Friðrik vann bæði fyrir ríkið og útgerðir sem keyptu skip af spænsku fyrirtæki

Fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri LÍU, Frið­rik Arn­gríms­son, hef­ur kom­ið að við­skipt­um við spænska skipa­smíða­stöð fyr­ir ís­lenska rík­ið og einnig fyr­ir hönd ís­lenskra út­gerða fyr­ir og eft­ir að hann var full­trúi rík­is­ins í nefnd við smíði nýs hafrannn­sókna­skips sem kost­ar fimm millj­arða króna. Vinna Frið­riks í smíðanefnd haf­rann­sókna­skips­ins vakti at­hygli og deil­ur á sín­um tíma af því hann er sjálf­ur skipa­miðl­ari.

Friðrik vann bæði fyrir ríkið og útgerðir sem keyptu skip af spænsku fyrirtæki
Friðrik með í ráðum allan tímann Gunnar Tómasson, forstjóri og eigandi Þorbjarnar, sést hér við hlið Friðriks J. Arngrímssonar lengst til vinstri í nóvember í fyrra þegar nýi togari útgerðarinnar var sjósettur á Spáni. Gunnar segir að Friðrik hafi komið að samningaviðræðum um smíði togarans allan tímann.

Friðrik Arngrímsson, skipamiðlari og fyrrverandi formaður smíðanefndar nýs hafrannsóknaskips fyrir hönd íslenska ríkisins, hefur ýmiss konar tengsl við skipahönnuðinn og spænsku smíðastöðina sem samið var við um að smíða skipið. Hann átti þátt í að skipuleggja smíðavinnuna, sem leiddi til þess að samið var við skipasmíðastöðina, Astilleros Armón. Fyrir þetta, og í kjölfarið, hefur hann komið að samningum útgerða hér á landi við spænsku skipasmíðastöðina. 

Eitt af því sem öll þessi verkefni eiga sameiginlegt er að íslenska fyrirtækið Skipasýn teiknar skipin og Astilleros Armón smíðar þau. Friðrik hefur nú komið að skipulagningu og eða samningsgerð um  smíði fjögurra skipa hjá spænska fyrirtækinu á liðnum árum, eitt er hafrannsóknaskipið og svo þrír togarar. 

„Hann var alltaf okkar ráðgjafi og fulltrúi í öllu ferlinu“
Gunnar Tómasson,
framkvæmdastjóri Þorbjarnar, tjáir sig um vinnu Friðriks við kaup á togara af spænsku skipasmíðastöðinni

Vinna Friðriks í smíðanefndinni vakti athygli þegar verið var að vinna að …

Kjósa
24
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JA
    Jón Arnarson skrifaði
    Er það ekki íslensk hefð að vera þrefaldir í roði:
    HUGSA UM SIG
    Hugsa um kaupanda
    Hugsa um seljanda

    Ha – er það ekki!?!?!
    Ótrúlega margir þjónar samfélagsins falla undir þetta!?!?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
2
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég berst fyrir réttinum til að lifa“
3
Viðtal

„Ég berst fyr­ir rétt­in­um til að lifa“

Á upp­vaxt­ar­ár­un­um í suð­ur­ríkj­um Banda­ríkj­anna voru rík­ar kröf­ur gerð­ar til þess hvernig hún ætti að haga sér og sínu lífi. Þeg­ar hún fann loks frels­ið til þess að vera hún sjálf blómstr­aði hún, í ham­ingju­sömu hjóna­bandi, heima­vinn­andi hús­móð­ir, sem naut þess að sinna syni sín­um. „Ég gat lif­að og ver­ið frjáls. Það var frá­bært á með­an það ent­ist.“
Icelandair sýknað af kröfu Margrétar – Stærsti hluti bótakröfu vegna Netflix
5
Fréttir

Icelanda­ir sýkn­að af kröfu Mar­grét­ar – Stærsti hluti bóta­kröfu vegna Net­flix

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir krafð­ist yf­ir 24 millj­óna króna í bæt­ur eft­ir að henni var vís­að brott úr vél Icelanda­ir ár­ið 2022. Hún hafði þá neit­að að taska sem hún hafði með­ferð­is yrði færð í far­þega­rými og neit­að að setja upp grímu vegna sótt­varna. Stærsti hluti af bóta­kröf­unn­ar var vegna heim­ilda­mynd­ar sem Mar­grét hugð­ist gera og selja Net­flix.
Sendu skip til Grænlands
6
Erlent

Sendu skip til Græn­lands

Hinn 10. apríl 1940, dag­inn eft­ir að Þjóð­verj­ar her­námu Dan­mörku, sendi banda­ríska strand­gæsl­an skip til Græn­lands. Um borð voru James K. Pen­field, ný­út­nefnd­ur ræð­is­mað­ur, og full­trúi Rauða kross­ins. Síð­ar það sama ár hreyfði var­aut­an­rík­is­ráð­herra Banda­ríkj­anna hug­mynd­inni um banda­rísk­ar her­stöðv­ar í land­inu. Áhugi Banda­ríkja­manna á Græn­landi er sem sé ekki nýr af nál­inni.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
6
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár