Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Finna þarf hjartað í því sem sameinar Grindvíkinga

Sam­fé­lag mót­ar sjálfs­mynd fólks og það að til­heyra er ein af grunn­þörf­um manns­ins. Nú þeg­ar Grind­vík­ing­ar eru dreifð­ir um allt land vakna spurn­ing­ar um hvernig sé hægt að rækta sam­fé­lag þeirra. Að finna það sem sam­ein­ar fólk, til dæm­is íþrótt­ir, gæti ver­ið leið­in, seg­ir pró­fess­or í fé­lags­fræði.

Finna þarf hjartað í því sem sameinar Grindvíkinga
Prófessor Íþróttir geta sameinað fólk. Þétt raðir þeirra í glímu við sameiginlegan andstæðing. Það gæti orðið lykill að því að halda Grindvíkingum saman þótt þeir búi víða um land, segir Viðar Halldórsson, prófessor í félagsfræði. Mynd: Golli

Samfélag er eiginlega tilfinning hjá fólki. Að það tilheyri einhverju stærra en það sjálft sem einstaklingar. Að tilheyra er ein af grunnþörfum mannsins. Og samfélag, í þeim anda, er alltumlykjandi. Það mótar okkur. Það mótar hugmyndir okkar, hvað er rétt og rangt. Það mótar hugsanir okkar, athafnir okkar. Það mótar sjálfsmynd okkar.“

Þetta segir Viðar Halldórsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, spurður um hvað samfélag sé, hvað einkennir það og hvaða máli það skipti í tilviki Grindvíkinga sem nú eru dreifðir um allt land, börnin sem iðkuðu saman íþróttir og lærðu undir sama þaki komin í tugi skóla og alls óvíst hvort og þá hvenær hægt verði að búa aftur í Grindavík.

„Það er auðvelt að skilja að samfélagið sé Grindvíkingum mjög mikilvægt,“ segir Viðar. „Vegna þess að þetta er svo stór partur af bæði sjálfsmynd, daglegu lífi og félagslegum …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Raunir Grindvíkinga

Enn inni í myndinni að kaupa einingahús fyrir Grindvíkinga
FréttirRaunir Grindvíkinga

Enn inni í mynd­inni að kaupa ein­inga­hús fyr­ir Grind­vík­inga

Nokk­ur fjöldi íbúða er enn í boði fyr­ir Grind­vík­inga hjá óhagn­að­ar­drifn­um leigu­fé­lög­um og tölu­verð­ur fjöldi til við­bót­ar í boði fyr­ir þá á Leigu­torgi. Ágætt fram­boð er auk þess á til­bún­um bygg­ing­ar­lóð­um. Inn­viða­ráðu­neyt­ið seg­ir að m.a. í ljósi þessa þurfi að meta sér­stak­lega hvort þörf sé á frek­ari kaup­um á hús­næði fyr­ir Grind­vík­inga.
Erum eiginlega að byrja upp á nýtt
FréttirRaunir Grindvíkinga

Er­um eig­in­lega að byrja upp á nýtt

Enda­laus­ar áhyggj­ur af fötl­uð­um syni og aldr­aðri móð­ur hafa ein­kennt mán­uð­ina fjóra sem liðn­ir eru síð­an hár­greiðslu­meist­ar­inn Guð­rún Kristjana Jóns­dótt­ir, Lillý, flúði Grinda­vík. Fjöl­skyld­an ætl­ar ekki að flytja þang­að aft­ur. „Það gerð­ist eitt­hvað innra með mér þeg­ar mað­ur­inn féll of­an í sprung­una,“ seg­ir hún. Sprung­an sem klauf svo íþrótta­hús­ið, ann­að heim­ili sona henn­ar, gerði að end­ingu út­slag­ið.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
5
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár