Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Ár kvenna og sólóista

Ís­lensku tón­list­ar­verð­laun­in voru af­hent á dög­un­um. Svo virð­ist sem ríku­leg upp­skera kvenna hafi ein­kennt þau í ár og eins að sóló­ist­um fjölgi á með­an hljóm­sveit­um fækki. Rætt er við Greip Gísla­son sem er í fram­kvæmda­stjórn verð­laun­anna en líka við Kára Eg­ils­son og Sæ­unni Þor­steins­dótt­ur.

Ár kvenna og sólóista
Plata ársins! – í nokkrum flokkum. Sigurvegarar fagna: Ægir, Mikael Máni Ásmundsson, Helga Þóra Björgvinsdóttir, Sigurður Bjarki Gunnarsson, Una Sveinbjarnadóttir og Herdís Stefánsdóttir. Á myndina vantar JFDR. Mynd: b'Laimonas Dom Baranauskas'

Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent þann 12. mars síðastliðinn. Prettyboytjokkó – öðru nafni Patrik Atlason – á lag ársins. Varla þarf að taka fram að lagið heitir Skína en hann flutti það í Silfurbergi í Hörpu þar sem verðlaunin voru afhent.

PrettyboytjokkóPrettyboytjokkó – öðru nafni Patrik Atlason – á lag ársins.

Hörður Áskelsson hlaut heiðursverðlaun Íslensku tónlistarverðlaunanna en hann var m.a. organisti og kantor Hallgrímskirkju í þrjátíu og níu ár, menntaður í kirkjutónlist í Düsseldorf. Eins stofnaði Hörður Mótettukór Hallgrímskirkju árið 1982 og kammerkórinn Schola Cantorum árið 1996. Í þakkarræðu sinni sagði Hörður meðal annars:

 „Það er fallegt að hugsa til þess að faðir minn á Akureyri og afi minn á Mýri í Bárðardal voru báðir organistar og söngstjórar, á heimilum þar sem almennur söngur og hljóðfæraleikur var eðlilegur hluti af lífinu þótt formleg tónlistarmenntun stæði ekki til boða. Ég varð hins vegar þeirrar gæfu …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár