Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Ár kvenna og sólóista

Ís­lensku tón­list­ar­verð­laun­in voru af­hent á dög­un­um. Svo virð­ist sem ríku­leg upp­skera kvenna hafi ein­kennt þau í ár og eins að sóló­ist­um fjölgi á með­an hljóm­sveit­um fækki. Rætt er við Greip Gísla­son sem er í fram­kvæmda­stjórn verð­laun­anna en líka við Kára Eg­ils­son og Sæ­unni Þor­steins­dótt­ur.

Ár kvenna og sólóista
Plata ársins! – í nokkrum flokkum. Sigurvegarar fagna: Ægir, Mikael Máni Ásmundsson, Helga Þóra Björgvinsdóttir, Sigurður Bjarki Gunnarsson, Una Sveinbjarnadóttir og Herdís Stefánsdóttir. Á myndina vantar JFDR. Mynd: b'Laimonas Dom Baranauskas'

Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent þann 12. mars síðastliðinn. Prettyboytjokkó – öðru nafni Patrik Atlason – á lag ársins. Varla þarf að taka fram að lagið heitir Skína en hann flutti það í Silfurbergi í Hörpu þar sem verðlaunin voru afhent.

PrettyboytjokkóPrettyboytjokkó – öðru nafni Patrik Atlason – á lag ársins.

Hörður Áskelsson hlaut heiðursverðlaun Íslensku tónlistarverðlaunanna en hann var m.a. organisti og kantor Hallgrímskirkju í þrjátíu og níu ár, menntaður í kirkjutónlist í Düsseldorf. Eins stofnaði Hörður Mótettukór Hallgrímskirkju árið 1982 og kammerkórinn Schola Cantorum árið 1996. Í þakkarræðu sinni sagði Hörður meðal annars:

 „Það er fallegt að hugsa til þess að faðir minn á Akureyri og afi minn á Mýri í Bárðardal voru báðir organistar og söngstjórar, á heimilum þar sem almennur söngur og hljóðfæraleikur var eðlilegur hluti af lífinu þótt formleg tónlistarmenntun stæði ekki til boða. Ég varð hins vegar þeirrar gæfu …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
5
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár