Ár kvenna og sólóista

Ís­lensku tón­list­ar­verð­laun­in voru af­hent á dög­un­um. Svo virð­ist sem ríku­leg upp­skera kvenna hafi ein­kennt þau í ár og eins að sóló­ist­um fjölgi á með­an hljóm­sveit­um fækki. Rætt er við Greip Gísla­son sem er í fram­kvæmda­stjórn verð­laun­anna en líka við Kára Eg­ils­son og Sæ­unni Þor­steins­dótt­ur.

Ár kvenna og sólóista
Plata ársins! – í nokkrum flokkum. Sigurvegarar fagna: Ægir, Mikael Máni Ásmundsson, Helga Þóra Björgvinsdóttir, Sigurður Bjarki Gunnarsson, Una Sveinbjarnadóttir og Herdís Stefánsdóttir. Á myndina vantar JFDR. Mynd: b'Laimonas Dom Baranauskas'

Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent þann 12. mars síðastliðinn. Prettyboytjokkó – öðru nafni Patrik Atlason – á lag ársins. Varla þarf að taka fram að lagið heitir Skína en hann flutti það í Silfurbergi í Hörpu þar sem verðlaunin voru afhent.

PrettyboytjokkóPrettyboytjokkó – öðru nafni Patrik Atlason – á lag ársins.

Hörður Áskelsson hlaut heiðursverðlaun Íslensku tónlistarverðlaunanna en hann var m.a. organisti og kantor Hallgrímskirkju í þrjátíu og níu ár, menntaður í kirkjutónlist í Düsseldorf. Eins stofnaði Hörður Mótettukór Hallgrímskirkju árið 1982 og kammerkórinn Schola Cantorum árið 1996. Í þakkarræðu sinni sagði Hörður meðal annars:

 „Það er fallegt að hugsa til þess að faðir minn á Akureyri og afi minn á Mýri í Bárðardal voru báðir organistar og söngstjórar, á heimilum þar sem almennur söngur og hljóðfæraleikur var eðlilegur hluti af lífinu þótt formleg tónlistarmenntun stæði ekki til boða. Ég varð hins vegar þeirrar gæfu …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Segir umræðu um að senda flóttafólk heim veruleikafirrta og hættulega
6
Stjórnmál

Seg­ir um­ræðu um að senda flótta­fólk heim veru­leikafirrta og hættu­lega

Jasmina Vajzovic, sem flúði sem ung­ling­ur til Ís­lands und­an stríði, seg­ist hafa djúp­ar áhyggj­ur af um­ræðu stjórn­valda og stjórn­mála­manna um að senda flótta­fólk aft­ur til Palestínu og Sýr­lands. Jens Garð­ar Helga­son, vara­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, fagn­aði því að dóms­mála­ráð­herra vilji senda Sýr­lend­inga aft­ur til baka og spurði á þingi: „Hvað með Palestínu?“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár