Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Ár kvenna og sólóista

Ís­lensku tón­list­ar­verð­laun­in voru af­hent á dög­un­um. Svo virð­ist sem ríku­leg upp­skera kvenna hafi ein­kennt þau í ár og eins að sóló­ist­um fjölgi á með­an hljóm­sveit­um fækki. Rætt er við Greip Gísla­son sem er í fram­kvæmda­stjórn verð­laun­anna en líka við Kára Eg­ils­son og Sæ­unni Þor­steins­dótt­ur.

Ár kvenna og sólóista
Plata ársins! – í nokkrum flokkum. Sigurvegarar fagna: Ægir, Mikael Máni Ásmundsson, Helga Þóra Björgvinsdóttir, Sigurður Bjarki Gunnarsson, Una Sveinbjarnadóttir og Herdís Stefánsdóttir. Á myndina vantar JFDR. Mynd: b'Laimonas Dom Baranauskas'

Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent þann 12. mars síðastliðinn. Prettyboytjokkó – öðru nafni Patrik Atlason – á lag ársins. Varla þarf að taka fram að lagið heitir Skína en hann flutti það í Silfurbergi í Hörpu þar sem verðlaunin voru afhent.

PrettyboytjokkóPrettyboytjokkó – öðru nafni Patrik Atlason – á lag ársins.

Hörður Áskelsson hlaut heiðursverðlaun Íslensku tónlistarverðlaunanna en hann var m.a. organisti og kantor Hallgrímskirkju í þrjátíu og níu ár, menntaður í kirkjutónlist í Düsseldorf. Eins stofnaði Hörður Mótettukór Hallgrímskirkju árið 1982 og kammerkórinn Schola Cantorum árið 1996. Í þakkarræðu sinni sagði Hörður meðal annars:

 „Það er fallegt að hugsa til þess að faðir minn á Akureyri og afi minn á Mýri í Bárðardal voru báðir organistar og söngstjórar, á heimilum þar sem almennur söngur og hljóðfæraleikur var eðlilegur hluti af lífinu þótt formleg tónlistarmenntun stæði ekki til boða. Ég varð hins vegar þeirrar gæfu …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Við munum þurrka þá út“
6
ErlentÁrásir á Gaza

„Við mun­um þurrka þá út“

Þrátt fyr­ir aukna and­stöðu við stríð­ið hafa al­menn­ir borg­ar­ar í Ísra­el litla sam­úð með Palestínu­mönn­um á Gaza. Þar hef­ur ísra­elski her­inn hef­ur auk­ið þunga í hern­að­ar­að­gerð­um í vik­unni. Ætl­un­in er að „klára verk­ið og full­komna ósig­ur Ham­as,“ sagði Benjam­in Net­anya­hu. Blaða­menn voru drepn­ir í vik­unni, börn svelta og al­þjóð­leg hjálp­ar­sam­tök senda frá sér sam­eig­in­legt ákall gegn nýrri lög­gjöf.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár