Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Voðaverkin verðlaunuð

Kjarn­orku­sprengj­an, hel­för­in, arð­rán á frum­byggj­um og inn­rás­in í Úkraínu voru við­fangs­efni verð­launa­mynd­anna á Ósk­arn­um þetta ár­ið.

Voðaverkin verðlaunuð
Mótmæltu hernaði á Gaza Oppenheimer hlaut alls sjö verðlaun; fyrir bestu leikstjórn, karlkyns leikara í aðal- og aukahlutverkum, kvikmyndatöku, klippingu, tónlist og sem besta mynd.

S

köpun kjarnorkusprengjunnar sem féll á Hiroshima og Nagasaki og kostaði hundruð þúsunda lífið var umfjöllunarefni sigurmyndar Óskarsverðlaunahátíðarinnar í ár sem fram fór síðastliðinn sunnudag. Oppenheimer hlaut alls sjö verðlaun; fyrir bestu leikstjórn, karlkyns leikara í aðal- og aukahlutverkum, kvikmyndatöku, klippingu, tónlist og sem besta mynd.

Voðaverk mannkynsins voru leiðarstef í mörgum þeim kvikmyndum sem hlutu náð fyrir Akademíunni þetta árið. Mynd breska leikstjórans Jonathan Glazer, The Zone of Interest, fékk verðlaun fyrir besta hljóð og var valin besta alþjóðlega myndin. Samtöl í myndinni eru á þýsku, en hún er tekin upp í Póllandi, rétt fyrir utan Auschwitz, útrýmingabúðir nasistanna. Aðalpersónur hennar eru Rudolf Höss, stjórnandi búðanna, og kona hans Hedwig, sem hafa búið sér til huggulegt lítið sveitalíf með börnum sínum með ekkert nema múrvegg til að skilja það frá þeim hörmungum sem eru lifibrauð þeirra.

En Glazer hefur sagt að myndin fjalli ekki aðeins um fortíðina, heldur …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Þessi verðlaun hafa löngum verið eyrnamerkt auglýsinamennskunni. Makalaus upphafningu vopnanna og afleiðinga þeirra, einhver sagði að kapítalisminn þyrfti á stríði að halda til að geta existerað.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár