Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Stöðumælavörður öskrar á fólk fyrir brot á umferðarlögum

Versl­un­ar­eig­end­ur í Mið­borg­inni eru að eig­in sögn í helj­ar­greip­um stöðu­mæla­varð­ar sem miss­ir stjórn á skapi sínu við minnsta brot á um­ferð­ar­lög­um. Hann öskr­ar á eig­end­ur og gesti þeirra og sýn­ir af sér ógn­andi hegð­un. Borg­in stað­fest­ir að kvart­an­ir hafi borist vegna manns­ins.

„Við erum búin að vera í heljargreipum þessa stöðumælavarðar í margar vikur ef ekki mánuði. Það líður ekki sú vika að það séu óp og köll úti á götu,“ segir Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Bíó Paradís, í samtali við Heimildina.

Umræddur stöðumælavörður á það til að bregðast nokkuð harkalega við þegar fólk leggur bílum sínum ólöglega. Hann hefur uppi ógnandi hegðun og öskrar á meinta sökudólga. Hrönn segir að maðurinn missi reglulega stjórn á skapi sínu við bílstjóra, til dæmis þá sem séu að stoppa stutt fyrir utan til að koma með vörur í bíóið. „Við eigum öll sögur af honum.“

Hrönn segir að eitt sinn hefði hún stöðvað bíl sinn við framkvæmdirnar á Vatnsstígnum fyrir utan gleraugnaverslunina Sjáðu til að fara með vörur í bíóið. Þegar stöðumælavörðurinn kom færði maðurinn hennar bílinn strax. Hrönn varð þó eftir með stöðumælaverðinum. „Hann varð brjálaður svo fljótt. Hann fór að öskra á mig …

Kjósa
44
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (9)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ETK
    Eysteinn T. Kristinsson skrifaði
    Það er alltaf verið að ógna stöðumælavörðum, eða jafnvel ráðist á þá í sumum tilfellum. Svona maður er kanski bara það sem þarf í þessa vinnu.
    0
  • Dísa Litla skrifaði
    Maðurinn á augljóslega ekki heima á vinnumarkaði og virðist sjálfur ekki kunna umferðarreglur. En samkvæmt þeim, þá hefur bíl ekki verið lagt ef verið er að ferma eða afferma.
    Þegar ég var að flytja af Snorrabraut hafði ég lagt mínum bíl upp á gangstétt þar sem engin voru bílastæðin og ekki gat ég lagt fyrir Strætó. Lögga á mótorhjóli gaf sig á tal við mig og benti mér á að þarna væri ólöglegt að leggja. Ég benti honum á að ég væri að fylla bílinn og þ.a.l. ekki formlega búin að leggja honum þarna og löggi óskaði mér góðs gengis með flutningana og ók burt.
    Þessi stöðumælavörður er ekki starfi sínu vaxinn.
    -1
    • Fun fact þessi lögga gerði vitlaust þú mátt ekki fara upp á gangstétt til þess að ferma eða afferma jafnvel þótt þú sért ekki lögð. Það er alveg frekar skýrt í lögum sem þú samþykktir þegar þú þóttist læra keyra að þú megir ekki fara upp á gangstétt bara því það hentar þér. Þetta hefur verið bannað síðan áður en bílar voru thing á íslandi. Hestvagnar máttu heldur ekki fara upp á gangstétt til að ferma eða afferma.
      8
    • IV. kafli. Umferðarreglur fyrir ökumenn.
      17. gr. Notkun akbrauta.
      Ökumaður skal aka á akbraut. Bannað er að aka eftir gangstétt, göngustíg, hjólastíg og göngugötu, sbr. þó 2. mgr. 27. gr., 1. mgr. 43. gr. og 2. mgr. 46. gr. Sama á við um almenna reiðstíga sem skipulagðir hafa verið á vegum sveitarfélags og eru merktir sem slíkir.

      28. gr. Stöðvun ökutækis og lagning þess.
      Eigi má stöðva [skráningarskylt] 1) ökutæki eða leggja því á stöðum sem ekki eru ætlaðir fyrir umferð slíkra ökutækja, svo sem gangstétt, göngustíg, göngugötu, hjólarein eða hjólastíg nema annað sé ákveðið, sbr. 1. mgr. 84. gr. Sama á við um umferðareyjar, grassvæði og aðra svipaða staði.


      Stöðva er ekki það sama og að leggja.
      4
    • JHÞ
      Jóhann Hjalti Þorsteinsson skrifaði
      það er einmitt bannað að stöðva bifreið á gangstétt svo að þessi lögga kunni ekki reglurnar eða kaus að fara ekki eftir þeim
      2
  • Mér blöskrar við lestur þessarar frásagnar. Að forsvarsmanneskja Sjáðu gefi í skyn að fólk geti lagt í stæði sem ætluð eru fötluðum ef því líður nógu illa?! Mínum viðskiptum við þessa gleraugnaverslun er lokið! Skammist ykkar.
    -8
  • Flott hjá honum! Bölvuð frekja alltaf í bílaeigendum sem halda að þeir geti lagt hvar sem er, þ.m.t. á gangstéttum, án þess að þurfa að mæta nokkrum afleiðingum.
    -5
  • Ásgeir Överby skrifaði
    Í upphafi voru stöðumælaverðirnir roskið fólk sem fór sér engu óðslega. Í dag eru í þessu krakkar á uppleið sem keppast við að sekta sem flesta.
    -2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
4
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár