Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Við þurfum raunveruleikatengsl, ekki einhverjar sjónhverfingar“

Þor­gerð­ur Katrín Gunn­ars­dótt­ir gagn­rýndi rík­is­stjórn­ina fyr­ir að kunna ekk­ert fyr­ir sér í að­haldi í rík­is­rekstri í óund­ir­bún­um fyr­ir­spurn­um á Al­þingi í dag. Hún og Kristrún Frosta­dótt­ir vildu fá að vita hvernig að­koma rík­is­ins að kjara­samn­ing­um yrði fjár­mögn­uð.

„Við þurfum raunveruleikatengsl, ekki einhverjar sjónhverfingar“
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir ,formaður Viðreisnar, tók til máls á Alþingi í dag. Mynd: Bára Huld Beck

Formenn Samfylkingarinnar og Viðreisnar vildu fá að vita hvernig ríkisstjórnin hygðist fjármagna aukin útgjöld ríkissjóðs vegna kjarasamninga á almennum vinnumarkaði í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í dag. Fjármála- og efnahagsráðherra og forsætisráðherra stóðu fyrir svörum.

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, sagði að á blaðamannafundi þar sem nýjir kjarasamningar voru kynntir hefði ekki verið talað skýrt um það hvernig ríkissjóður hygðist fjármagna sína aðkomu.

„Það er svona uml um að það eigi að beita aðhaldi í ríkisrekstri. Hugsanlega fara í sameiningar. Þessi ríkisstjórn hefur enga afrekaskrá þegar það kemur að aðhaldi í ríkisrekstri eða hagræðingu í ríkisrekstri,“ sagði hún.

Ríkisstjórnin kunni ekkert í aðhaldi í ríkisrekstri

Þorgerður Katrín spurði Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra hvort hækka ætti skatta og gjöld eða hvort beita ætti „raunverulegu aðhaldi í ríkisrekstri, efni sem hún [ríkisstjórnin] kann ekkert í.“ Forsætisráðherra sagði þá að kynnt …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ólst upp við listamannslíf og laus við kassahugsun
4
Viðtal

Ólst upp við lista­manns­líf og laus við kassa­hugs­un

Þór­dís Hólm Fil­ips­dótt­ir er dótt­ir rit­höf­und­ar og mynd­list­ar­manns og í upp­eld­inu skiptu orð miklu máli. Skrif eru hluti af líf­inu, sem er eins og mynd­rænt ljóð, þar sem skipt­ast á skin og skúr­ir. Áhrif seinni heims­styrj­ald­ar­inn­ar mót­uðu fjöl­skyldu­sög­una, hún leit­aði ung út í heim og flutti seinna með ung­barn og ung­lings­dótt­ur til Afr­íku. Strax í æsku lærði hún að lifa ut­an ramm­ans og stund­ar nú heild­ræn­ar lækn­ing­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár