
Mest lesið

1
Eyþór hagnast af eignum
Eignasafn Eyþórs Arnalds gefur af sér þrátt fyrir erfiðleika.

2
„Það var enga vernd að fá“
„Við sitjum eftir í sorg, horfum yfir sögu sonar okkar og klórum okkur í höfðinu. Eftir stendur spurningin: Hvað gerðist?“ segir Hjörleifur Björnsson, en sonur hans, Hávarður Máni Hjörleifsson, svipti sig lífi þann 2. september, aðeins tvítugur. Feðgarnir voru báðir áhugamenn um tónlist, greindir með ADHD og glímdu ungir við fíkn, en eitt greindi þá að. Hávarður var brotinn niður af kerfi sem hann féll ekki inn í.

3
Endurkoma Jóns Ásgeirs
Jón Ásgeir Jóhannesson er aftur orðinn stór á matvörumarkaði, fasteignamarkaði, í fjölmiðlum, ferðaþjónustu, tryggingum, áfengissölu, bensínsölu, lyfjum og stefnir á vöxt erlendis. Veldi hans og eiginkonu hans, Ingibjargar Pálmadóttur, minnir á uppbygginguna fyrir bankahrun þegar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðlum en hlaut enga dóma í málaferlum sem fylgdu honum í meira en áratug.

4
Jón Trausti Reynisson
Stóra plan Trumps
Tíminn er að renna út fyrir Íslendinga.

5
Missa lækningaleyfið en mega starfa á Íslandi
Læknar sem misst hafa starfsleyfi í Evrópu geta óhikað komið til Íslands og fengið útgefin lækningaleyfi. Vandamálið er alþjóðlegt og upplýsingagjöf til almennings þekkist vart. Þetta kemur fram í rannsókn fimmtíu evrópskra fjölmiðla, sem Heimildin tekur þátt í.

6
Spyr af hverju peningarnir kláruðust svona hratt og hvað verði um Möltu-félagið
Reyndasti skiptastjóri landsins í þrotabúum sem snúa að föllnum flugfélögum segir áhugaverð lögfræðileg álitamál uppi varðandi fall Play.
Mest lesið í vikunni

1
Eyþór hagnast af eignum
Eignasafn Eyþórs Arnalds gefur af sér þrátt fyrir erfiðleika.

2
Nemandi sem notar ChatGPT í ritgerðir: „Kennarinn tók mig eftir tímann“
Viðmælandi Heimildarinnar segist nota gervigreind til að skrifa fjölda verkefna í framhaldsskóla og undirbúa svörin sín fyrir munnleg próf. Aðjunkt við Háskóla Íslands segir að finna þurfi leiðir til að nýta tæknina í skólum.

3
„Það var enga vernd að fá“
„Við sitjum eftir í sorg, horfum yfir sögu sonar okkar og klórum okkur í höfðinu. Eftir stendur spurningin: Hvað gerðist?“ segir Hjörleifur Björnsson, en sonur hans, Hávarður Máni Hjörleifsson, svipti sig lífi þann 2. september, aðeins tvítugur. Feðgarnir voru báðir áhugamenn um tónlist, greindir með ADHD og glímdu ungir við fíkn, en eitt greindi þá að. Hávarður var brotinn niður af kerfi sem hann féll ekki inn í.

4
Spáði falli Play og fékk skammir
Flugstjórinn Jón Þór Þorvaldsson fullyrti að Play væri meðvitað að selja ferðir sem vitað væri að „yrðu aldrei flognar“. Play sakaði hann um „rangfærslur og dylgjur“.

5
Bann við eilífðarefnum vofir yfir Evrópu
Umhverfisstjóri ESB kynnir niðurstöður um eilífðarefni í hennar eigin blóði.

6
Himnaríki eða heimsendir þegar gervigreindin tekur yfir
Mun gervigreindin skapa allsnægtasamfélag þar sem manneskjan er í fyrirrúmi? Eða munu einungis milljarðamæringar græða og við hin sitja eftir atvinnulaus og menningarsnauð? Eða förum við bil beggja? Áhugamaður segist óttast afleiðingar gervigreindar til skamms tíma en vera bjartsýnn til lengri tíma.
Mest lesið í mánuðinum

1
Fjárfesti í íslenskum félögum eftir að Ásgeir varð seðlabankastjóri
Sjóður Helgu Viðarsdóttur, unnustu Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra, tók þátt í frumútboði Íslandsbanka árið 2021. Seðlabankinn sagði gengi krónu og vaxtaákvarðanir ekki hafa áhrif á sjóðinn, enda fjárfestingar sjóðsins erlendis. Veik króna gagnvart dollara kom „eins og bónus“ sagði Helga.

2
Efast að niðurfelling gjalda skili sér: „Ég treysti ekki olíufélögunum“
Þingmennirnir Ragnar Þór Ingólfsson og Vilhjálmur Árnason segjast ekki treysta olíufélögunum til að lækka verð samhliða hækkun kílómetragjalds.

3
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
Niðurstöður nýrrar skýrslu OECD um háskólamál sýna að brotthvarf er hærra á Íslandi en að meðaltali í OECD-ríkjum. Þá segir að tryggja þurfi að íslenskir háskólar standi jafnfætis öðrum OECD háskólum. „Þessar niðurstöður staðfesta að háskólamálin þurfa að njóta sérstakrar athygli,“ segir Logi Einarsson menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra.

4
Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks
Ellefu manns sóttu um stöðu ritstjóra fréttaskýringaþáttsins Kveiks. Þar af drógu þrír umsókn sína til baka eftir að óskað var eftir nafnbirtingu.

5
Viðsnúningur í fjölskyldufyrirtæki Guðrúnar
Kjörís, ísgerð í eigu Guðrúnar Hafsteinsdóttur, formanns Sjálfstæðisflokksins, og systkina hennar, skilaði tæplega ellefu milljóna króna hagnaði árið 2024 eftir 41,5 milljóna tap árið áður. Viðsnúningnum er þakkað hagræðingu og nýjum vélbúnaði. Systurfélag hagnaðist um 7 milljónir.

6
Seðlabankinn kannaði hagsmunaárekstra vegna unnustu Ásgeirs
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri er æðsti yfirmaður eftirlits með fjárfestingasjóði sem unnusta hans stýrir. Seðlabankinn segir málið hafa verið skoðað og engar vísbendingar séu um að hann hafi miðlað til hennar upplýsingum.
Athugasemdir