Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Stoppaður 23 sinnum af lögreglu á þremur mánuðum

Ný meist­ara­rit­gerð í Há­skóla Ís­lands seg­ir frá nið­ur­stöð­um við­tals­rann­sókn­ar við albanska inn­flytj­end­ur á Ís­landi og skertu trausti þeirra til lög­regl­unn­ar. All­ir við­mæl­end­urn­ir hafa reglu­lega ver­ið stopp­að­ir af lög­reglu án sýni­legr­ar ástæðu og lýsa þannig of-lög­gæslu sem jaðri við áreiti, ásamt þeim for­dóm­um sem þeir upp­lifa oft frá sam­fé­lag­inu. Rann­sak­andi seg­ir fræðslu lyk­il­inn að því að hindra út­skúf­un hópa í sam­fé­lag­inu.

Stoppaður 23 sinnum af lögreglu á þremur mánuðum

Tíð stopp í umferðinni, óhóflegar kröfur um framvísun skilríkja, bankareikninga og ítarupplýsinga, leitir á fórum, farartækjum og heimilum, ásamt hörku og ókurteisi, eru meðal þess sem albanskir innflytjendur lýsa í upplifun sinni af samskiptum við lögreglu á Íslandi. Þar að auki treysta þau síður lögreglu og hafa slæma reynslu af þjónustu lögreglu þegar kemur að því að þau leiti sér hjálpar sjálf. Þá verða þau reglulega fyrir fordómum frá samfélaginu, bæði persónulega og í orðræðu fjölmiðla. Þetta kemur fram í nýrri meistararitgerð, Traust innflytjenda til lögreglu – Upplifun Albana af íslensku lögreglunni, eftir Bryndísi Jónsdóttur meistaranema í afbrotafræði við Háskóla Íslands undir leiðbeinslu Helga Gunnlaugssonar og Eyrúnar Eyþórsdóttur.

Bryndís Jónsdóttir

Bryndís framkvæmdi rannsókn með djúpviðtölum við sjö albanska innflytjendur til að kanna afstöðu þeirra til og upplifun af löggæslu hér á landi. Rannsóknir víða um heim hafa sýnt að traust innflytjenda til lögreglu er yfirleitt minna en traust innlendra. …

Kjósa
26
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ingibjörg Ottesen skrifaði
    Stendur það utan á fólki , hverrar þjóðar það sé?🙄
    0
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Staðreyndin er samt sú að við mörladar erum aldir upp að miklu leyti við útlendinga hæðslu.
    3
  • JA
    Jón Arnarson skrifaði
    Ílla ígrunduð grein!
    Alhæfing út frá litlu úrtaki einstaklinga frá einni þjóð!
    Óvenjulegt að Háskóli? skuli bendla sig við svona ritsmíð.
    -3
    • TM
      Tómas Maríuson skrifaði
      "Bryndís tekur þó fram að rannsókn hennar hafi ekki alhæfingargildi" vegna lítils úrtaks.
      Hennar ritgerð gefur ákveðnar vísbendingar sem væru hægt að fylgja eftir með alvöru rannsókn með stórt úrtak. En sú myndi kosta sitt ...
      9
    • Ólafur Garðarsson skrifaði
      Athugasemdin á rétt á sér en það er ansi hart að sama fólkið sé áreitt svona. Lítið úrtak leynir því ekki. Þar sem ég þekki nokkra hælisleitendur þá hef ég tekið eftir mjög mismunandi viðmóti sem þeir fá hjá lögreglu eftir því hvaðan þeir eru að því er virðist. Einn af arabískum uppruna var bara hreint út áreittur með tíðum stöðvunum.
      1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
2
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
Baðstaður veldur klofningi í Önundarfirði
4
InnlentFerðamannalandið Ísland

Bað­stað­ur veld­ur klofn­ingi í Ön­und­ar­firði

Halla Signý Kristjáns­dótt­ir, fyrr­um þing­mað­ur, seg­ir bað­stað við Holts­fjöru munu hafa áhrif á fugla­líf og frið­sæld svæð­is­ins. Baðlón séu fal­leg en dýr: „Er það sem okk­ur vant­ar, alls stað­ar?“ Fram­kvæmdarað­ili seg­ir að bað­stað­ur­inn verði lít­ill og að til­lit hafi ver­ið tek­ið til at­huga­semda í um­sagn­ar­ferli.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár