Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Stoppaður 23 sinnum af lögreglu á þremur mánuðum

Ný meist­ara­rit­gerð í Há­skóla Ís­lands seg­ir frá nið­ur­stöð­um við­tals­rann­sókn­ar við albanska inn­flytj­end­ur á Ís­landi og skertu trausti þeirra til lög­regl­unn­ar. All­ir við­mæl­end­urn­ir hafa reglu­lega ver­ið stopp­að­ir af lög­reglu án sýni­legr­ar ástæðu og lýsa þannig of-lög­gæslu sem jaðri við áreiti, ásamt þeim for­dóm­um sem þeir upp­lifa oft frá sam­fé­lag­inu. Rann­sak­andi seg­ir fræðslu lyk­il­inn að því að hindra út­skúf­un hópa í sam­fé­lag­inu.

Stoppaður 23 sinnum af lögreglu á þremur mánuðum

Tíð stopp í umferðinni, óhóflegar kröfur um framvísun skilríkja, bankareikninga og ítarupplýsinga, leitir á fórum, farartækjum og heimilum, ásamt hörku og ókurteisi, eru meðal þess sem albanskir innflytjendur lýsa í upplifun sinni af samskiptum við lögreglu á Íslandi. Þar að auki treysta þau síður lögreglu og hafa slæma reynslu af þjónustu lögreglu þegar kemur að því að þau leiti sér hjálpar sjálf. Þá verða þau reglulega fyrir fordómum frá samfélaginu, bæði persónulega og í orðræðu fjölmiðla. Þetta kemur fram í nýrri meistararitgerð, Traust innflytjenda til lögreglu – Upplifun Albana af íslensku lögreglunni, eftir Bryndísi Jónsdóttur meistaranema í afbrotafræði við Háskóla Íslands undir leiðbeinslu Helga Gunnlaugssonar og Eyrúnar Eyþórsdóttur.

Bryndís Jónsdóttir

Bryndís framkvæmdi rannsókn með djúpviðtölum við sjö albanska innflytjendur til að kanna afstöðu þeirra til og upplifun af löggæslu hér á landi. Rannsóknir víða um heim hafa sýnt að traust innflytjenda til lögreglu er yfirleitt minna en traust innlendra. …

Kjósa
26
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ingibjörg Ottesen skrifaði
    Stendur það utan á fólki , hverrar þjóðar það sé?🙄
    0
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Staðreyndin er samt sú að við mörladar erum aldir upp að miklu leyti við útlendinga hæðslu.
    3
  • JA
    Jón Arnarson skrifaði
    Ílla ígrunduð grein!
    Alhæfing út frá litlu úrtaki einstaklinga frá einni þjóð!
    Óvenjulegt að Háskóli? skuli bendla sig við svona ritsmíð.
    -3
    • TM
      Tómas Maríuson skrifaði
      "Bryndís tekur þó fram að rannsókn hennar hafi ekki alhæfingargildi" vegna lítils úrtaks.
      Hennar ritgerð gefur ákveðnar vísbendingar sem væru hægt að fylgja eftir með alvöru rannsókn með stórt úrtak. En sú myndi kosta sitt ...
      9
    • Ólafur Garðarsson skrifaði
      Athugasemdin á rétt á sér en það er ansi hart að sama fólkið sé áreitt svona. Lítið úrtak leynir því ekki. Þar sem ég þekki nokkra hælisleitendur þá hef ég tekið eftir mjög mismunandi viðmóti sem þeir fá hjá lögreglu eftir því hvaðan þeir eru að því er virðist. Einn af arabískum uppruna var bara hreint út áreittur með tíðum stöðvunum.
      1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
2
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.
Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
4
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
6
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár